Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 39

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 13 LÆKNABLAÐIÐ 50. árg. Júní 1965 ASalritstjóri: Ólafur Bjarnason. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L. ÍJ, Ólafur Geirsson og Ásmundur Brekkan (L. R.) rélagspremsmiðjan h.f. HLUTVERK LÆKMTÍMA- RITA. í tilefni .»0 ara afinælis Lækna- blaðsins. Læknar eru með eiði skuld- bundnir til þess að halda kunn- áttu sinni við og auka. Þetta er vissulega þung kvöð og vafa- lítið langt umfram það, er kraf- izt verður af flestum mönnum öðrum. Heimsóknir, viðtöl, námskeið og námsdvalir eru allt viðurkenndar aðferðir til þess að auka og viðhalda kunn- áttu manna. Ekkert mun þó afla læknum meiri kunnáttu og þekkingar en lestur hóka og tímarita, er um málefni þcirra fjalla. Útgáfa læknatímarita og hóka er því læknum hið mesta hagsmunamál, og svo mun ætið vera. Tímarit um læknisfræði skipt- ast í stórum dráttum í tvo hópa: sérfræðileg tímarit og tímarit ætluð læknum almennt. Megin- ldutverk tímarita í hvorum tveggja hópnum er þó vitaskuld hið sama, en það er að hirta greinar um nýjar athuganir eða rannsóknir, er ætla megi, að efli þekkingu lækna og stuðli að hættum árangri af lækningum. Almennum læknatímaritum er að auki ætlað að flytja fregnir um fundahöld og aðra félags- starfsemi lækna. Þá er stefnl að því, að almenn læknatíma- rit flytji ritstjórnargreinar nm ýmis mál, fagleg eða félagsleg, sem hæst ber hverju sinni. Enn er það, að í almennum lækna- tímaritum verður oftlega að verja nokkru rúmi til hags- munabaráttu, enda hafa lækn- ar, sem og aðrir menntamenn, í fjölmörgum löndum löngum átt upp brattann að sælcja und- ir stjórnvöld um einföldustu réttindamál sin. Einungis er á færi milljóna- þjóða að gefa út sérfræðitima- rit í læknisfræði. Islenzkir sér- fræðingar í læknastétt eiga greiðan aðgang að samnorræn- um sérfræðitímaritum (Acta), er öll eru í miklu áliti og fara víða um heim. Óhjákvæmilegt er hins vegar, að læknastétt hvers lands, — svo fremi, að þar sé einhver menningarvið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.