Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 47

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 19 Hepatitis choleslatica er að lokum eitl formið af veirugulu og í einstaka farsóttum hefur allt að helmingur tilfella tekið á sig þessa mynd. Sjúklingarnir bráðveikjast þá, verða fljótt mjög gulir og fá kláða innan þriggja vikna. Eftir fyrstu vik- urnar batnar þeim aftur, og öll einkenni hverfa nema gulan og lifrarstækkunin. Gulan varir gjarna tvo til sjö mánuði og batnar alveg að sögn. Bilirubin- ið mælist gjarna um 20 mg %. í byrjun sjúkdómsins sýnapróf- in á starfsemi lifrarinnar lifrar- frumuskemmd eins og í klass- iskum hepatitis, það eru trans- aminasahækkanir og jákvæð gruggpróf, sem geta orðið eðli- leg eftir nokkrar vikur, en þá hækka alkaliskir fosfatasar og serum cholesterol eins og í stíflugulu. A þessu stigi getur verið erfitt að greina þetta form frá gulustíflu utan lifrar og chlorpromazin gulu. Steroid þvottur er þá talinn hafa dif- ferential diagnostiska þýðingu, þar eð það hefur komið í ljós, að 20—40 mg af prednisolon á dag lækkar serum biliruhin- ið á fjórum dögum um allt að 40%, ef um veirugulu er að ræða, en hefur engin áhrif á guluna, ef um extrahepatislca stíflugulu eða chlorpromazin gulu er að ræða. Yefjasýnistaka úr lifur er oft nauðsynleg, og í einstaka tilfellum verður ekki komizt hjá laparotomia ex- plorativa, sem þó ber að forð- ast í lengstu lög vegna hætt- unnar á lifrarinsufficiens. Ýmis lvf og eiturefni geta valdið gulu, og í þvi sambandi er oft talað um toxiskan hepa- titis. Það verður að gera með gát, því að sjúkdómseinkennin eru svo ólík við mismunandi lyf og eiturefni. Tetrachlorkolefni og skyld eit- urefni valda lifrardrepi, en eit- uráhrifin á nýrun eru oft yfir- gnæfandi. Af lyfjum eru monoamino- oxidasa-inhibitorar þekktir fyrir það að valda gulu, sem er nær óþekkjanleg frá veirugulu. Mar- zilid er illræmdast og kvað dauði við Marzilid hepatitis vera um 20%. Lvf af phenothiazidflokknum og anaboliskir steroidar valda allt öðruvísi liepatitis með intra- hepatiskum cholestasa, sein oft er erfitt að greina frá extra- hepatiskum cholestasa eða stíflugulu. Sjúklingarnir eru hitalausir og verkjalausir, en með kláða. Lifrin er lítið stækk- uð og eymslalaus. Hægðirnar eru ljósar, en sjaldan alveg ac- holiskar. Þvagið inniheldur bili- rubin og stundum urohilinogen. Lífefnafræðin sýnir stíflumynd, hækkun á conjugeruðu biliru- bini, alkaliskum fosfatösum og cholesteroli, en óverulega lifrar- frumuaffection, eðlileg grugg- próf og litla hækkun á trans- aminösum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.