Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1965, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.06.1965, Qupperneq 58
30 LÆKNABLAÐIÐ upplýst málið í vissum tilfell- um, þar sem fyrrgreindar rann- sóknaraðferðir bregðast. Hér eftir verða rædd nánar nokkur dæmi þess, hvernig stungusýni og rannsókn þess i sambandi við lifrarsjúkdóm getur verið ákvarðandi um greiningu og þar af leiðandi meðferð. Það verður æ sjaldnar nauð- synlegt hjá sjúklingum með stíflugulu að taka stungusýni. Samt sem áður eru nokkur til- felli, sem sýna ekki ótvíræð ein- kenni klínískt eða híokemískt, og þá getur stungusýnistakan komið að liði. Vefjabreyting- um, sem koma fram við stíflu- gulu, hefur verið marglýst. Því miður lcggja menn í lýsingum þessum mjög oft of mikla á- herzlu á þau einkenni, sem sjást hjá sjúklingum, er langt eru leiddir, en i þeim tilfellum er klínísk greining sjaldnast óviss. En þegar stíflan er nýtilkomin og smitun (infection) í gall- göngum hefur ekki enn náð sér niöri, getur greining á vefja- sneið verið nokkrum erfiðleik- um bundin. Þetta á sérstaklega við, ef reynt er að gera upp á milli stiflugulu og liepatitis, sem dregizt hefur á langinn. Sé um stíflugulu á lágu stigi að ræða, sjást ekki breytingar þær í lifrarfrumunum sjálfum, sem eru einkennandi fyrir veirugulu. Gallútfellingar í miðjum lo- buli þurfa ekki að vera meir áberandi en í hepatitis, en eru ávallt fyrir hendi. Blettir með fjöðurhrörnun og gallfláka- myndun, sem eru ákvarðandi fyrir stíflugulu á síðari stigum, sjást ekki í hinum vægari til- fellum.A hinn bóginn sjást smá- blettir, nekrotiskir, umhverfis galltappa á milli frumnanna, en umhverfis þá lausleg granulo- cytaíferð. Þetta er mjög frá- Ijrugðið hinum dreifðu lymplio- cvtuin, sem safnasl kringum samanskroppna eosinofil frym- iskekki í hepatitis. Á porta- svæðunum sést tiltölulega lítil bólgufrumuíferð, sem er breyti- leg frá einum lobulus til annars og getur algjörlega vantað í suma lobuli. Frumuíferð um- hverfis ductuli interlobulares getur bent til pericholangitis, sem sést við hepatitis, en granu- locytar eru yfirgnæfandi í stíflu- gulu og liora sér á sérkennileg- an bátt inn í veggi ductuli. Graftarmyndun inni í ductuli, smásteinamyndun og gallganga- proliferation sjást yfirleitt ekki á þessu stigi. Clilorpromasin, methyltesto- steron og nokkur önnur lyf geta stundum valdið gulu, eins og nefnt hefur verið. Enda þótt hér sé sennilega um að ræða áhrif frá lyfjunum, þá hefur í sum- um þessara sjúklinga verið erf- itt að útiloka, að um gallstíflu utan lifrar eða lifrarbólgu, sem hafi komið samtímis, sé að ræða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.