Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1965, Page 76

Læknablaðið - 01.06.1965, Page 76
44 LÆKNABLAÐIÐ Mb. cordis congenitus meÖ pulmonell hypertension indicer- ar abort og sterilisation. J. Þ. Westergren sökkmæling meö notkun K3EDTA. (The Westergren Sedimentation Rate, using K3EDTA). S. Raymond Gambino, M.D., John J. Dire, M.D., Marianne Montelone and Daniel C. Budd. The American J. Clin. Path. 1965, 15: 173—180. Höfundar benda á það, að sökkmælingar nieð aðí'erð We- stergrens séu nákvæmari en með aðferð Wintrobes. Einnig benda þeir á það, að natrium- citrat sé óbentugri antikoagu- lant en K3EDTA (trikalium etbylenediaminetetraacetate monohydrate), sem bafi minnst áhrif á útlit blóðkornanna. Rannsóknir höfunda beinast að því að sannreyna það, að blóð, blandað K3EDTA, sé not- hæft lil sökkmælinga með að- ferð Westergrens, eftir að fjór- ir lilutar af því liafi verið þynnt- ir með einum hluta af 0,85% saltvatni í stað venjulegrar 3,8% natriumcitratupplausnar. Einnig sannprófa höfundar, að iiægt sé að nota K3EDTA-blóð, eftir 12 klukkustunda geymslu við 4°C, til áreiðanlegra sökk- mælinga. Höfundar gera fyrst saman- burð á sökkmælingum hjá 59 einstaklingum með venjulegri Westergrens-aðferð (með nat- riumcitrat-upplausn) og með Westergrens-aðferð í K3EDTA- l)lóði, þynntu (4+1) með 0,85% saltvatni og komast að raun um, að nijög vel sambærilegar nið- urstöður verða við báðar að- ferðirnar. Samanburður á sökk- mælingum (í Westergrens-rör- um) á K3EDTA-blóði, óþynntu og þynntu (4 + 1) með saltvatni, frá einstaklingum, gaf ósam- bærilegar niðurstöður, og reynd- usl gildi yfirleitt of há í óþynntu blóði. Athugun á geymsluþoli K3EDTA-blóðs leiddi í ljós, að niðurstöður endurtekinna sökk- mælinga á blóði 32 einstaklinga með aðferð höfunda breyttust mjög lítið eða ekkert við 12 klukkustunda geymslu við 4°C, en nokkru meira við geymslu í 25°C. Normalgildi á sökkmælingar- aðferð höfunda voru athuguð bjá 15 heilbrigðum körlum og 31 beilbrigðri konu. Reyndust konurnar liafa nokkru hærri normalgildi en karlar, og bjá báðum kynjum voru þau háð aldri (sbr. útdrátt úr grein Hil- der og Gunz; Læknablaðið, 49. árg., 89. bls.). Að lokum er gerður saman- burður á sökkmælingum hjá 52 einstaklingum með aðferð böf- unda (K3EDTA-blóð þynnt 1+1 með saltvatni) og aðferð Win- trobes, sem leiddi ranglega til sökkbækkunar bjá fólki með lækkað sökk og ranglega til

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.