Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 76
44 LÆKNABLAÐIÐ Mb. cordis congenitus meÖ pulmonell hypertension indicer- ar abort og sterilisation. J. Þ. Westergren sökkmæling meö notkun K3EDTA. (The Westergren Sedimentation Rate, using K3EDTA). S. Raymond Gambino, M.D., John J. Dire, M.D., Marianne Montelone and Daniel C. Budd. The American J. Clin. Path. 1965, 15: 173—180. Höfundar benda á það, að sökkmælingar nieð aðí'erð We- stergrens séu nákvæmari en með aðferð Wintrobes. Einnig benda þeir á það, að natrium- citrat sé óbentugri antikoagu- lant en K3EDTA (trikalium etbylenediaminetetraacetate monohydrate), sem bafi minnst áhrif á útlit blóðkornanna. Rannsóknir höfunda beinast að því að sannreyna það, að blóð, blandað K3EDTA, sé not- hæft lil sökkmælinga með að- ferð Westergrens, eftir að fjór- ir lilutar af því liafi verið þynnt- ir með einum hluta af 0,85% saltvatni í stað venjulegrar 3,8% natriumcitratupplausnar. Einnig sannprófa höfundar, að iiægt sé að nota K3EDTA-blóð, eftir 12 klukkustunda geymslu við 4°C, til áreiðanlegra sökk- mælinga. Höfundar gera fyrst saman- burð á sökkmælingum hjá 59 einstaklingum með venjulegri Westergrens-aðferð (með nat- riumcitrat-upplausn) og með Westergrens-aðferð í K3EDTA- l)lóði, þynntu (4+1) með 0,85% saltvatni og komast að raun um, að nijög vel sambærilegar nið- urstöður verða við báðar að- ferðirnar. Samanburður á sökk- mælingum (í Westergrens-rör- um) á K3EDTA-blóði, óþynntu og þynntu (4 + 1) með saltvatni, frá einstaklingum, gaf ósam- bærilegar niðurstöður, og reynd- usl gildi yfirleitt of há í óþynntu blóði. Athugun á geymsluþoli K3EDTA-blóðs leiddi í ljós, að niðurstöður endurtekinna sökk- mælinga á blóði 32 einstaklinga með aðferð höfunda breyttust mjög lítið eða ekkert við 12 klukkustunda geymslu við 4°C, en nokkru meira við geymslu í 25°C. Normalgildi á sökkmælingar- aðferð höfunda voru athuguð bjá 15 heilbrigðum körlum og 31 beilbrigðri konu. Reyndust konurnar liafa nokkru hærri normalgildi en karlar, og bjá báðum kynjum voru þau háð aldri (sbr. útdrátt úr grein Hil- der og Gunz; Læknablaðið, 49. árg., 89. bls.). Að lokum er gerður saman- burður á sökkmælingum hjá 52 einstaklingum með aðferð böf- unda (K3EDTA-blóð þynnt 1+1 með saltvatni) og aðferð Win- trobes, sem leiddi ranglega til sökkbækkunar bjá fólki með lækkað sökk og ranglega til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.