Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 78

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 78
46 LÆKNABLAÐIÐ Frá Læknafélagi Vesturlands Tuttugasti og fimmti aðal- fundur L.V. var lialdinn á lieim- ili Ragnars Ásgeirssonar, ísa- firði, 13. júní 1965. Mættir voru: Ragnar Ásgeirsson, Isafirði, Clfur Gunnarsson, Isafirði, Olafur Halldórsson, Bolungar- vik, Aðalsteinn Pétursson, Flateyri, Kristján Sigurðsson, Patreks- firði. Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Lesin var upp fundargerð síðasta aðalfundar og samþykkt samhljóða. Fvrir fundinum lágu venju- lcg aðalfundarstörf: 1. Stjórnarkosning. 2. Kosning fulltrúa á aðal- fund L.í. 3. Önnur mál. 1. Stjórnarkosning. Kosningu hlutu: Ragnar Ásgeirsson formaður, Kristján Sigurðsson ritari, Ólafur Halldórsson gjaldkeri og Clfur Gunnarsson endurskoð- andi. Reikningar félagsins voru ó- koninir úr endurskoðun og því ekki hægl að Ieggja þá fvrir fundinn. Gjaldkeri upplýsti, að allir félagsmenn hefðu greitt árstillag sitt til L.V. og L.í. 2. Ragnar Ásgeirsson, hér- aðslæknir, tsafirði, var einróma kosinn fulltrúi L.V. á aðalfund L.I. 3. Önnur mál: a) Formaður skýrði frá síð- asta aðalfundi L.í. Samþykkt var á þeim aðalfundi eftir all- miklar umræður, að L.I. segði sig úr R.S.R.B., eftir að full- trúar B.S.R.B. höfðu skýrt af- stöðu Bandalagsins á fundinum. Varðandi 4. tölulið a aðal- fundargerðar L.V. 1964 upplýsti formaður, að stjórn L.I. hefði upplýst, að embættislæknar ættu kost á leyfi til náms á ákveðnu árabili á fullum laun- um, og því væri óeðlilegt, að á fastalaun þeirra fengust greidd aukalega 3.8%. Hins vegar gæti komið til álita að fá greidd 3.8% á laun þeirra frá sjúkra- samlögum. Engin samþvkkt var gerð. Stjórnir L.I. og L.R. munu vinna áfram að hagstæðari bíla- kaupum lækna. Formaður upplýsti einnig, að 4. tölulið c sömu aðalfundar- gerðar L.V.hefði verið fullnægt. Varðandi 4. tölulið d sömu aðal- fundargerðar L.V. upplýsti for- maður, að engar umræður hefðu orðið og engin sérstök afstaða verið tekin á aðalfundi L.I. h) Aðalfundur L.V. lýsir á- nægju sinni vfir þeim árangri, sém náðst liefur í kjaramálum liéraðslækna í tíð núverandi

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.