Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 78

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 78
46 LÆKNABLAÐIÐ Frá Læknafélagi Vesturlands Tuttugasti og fimmti aðal- fundur L.V. var lialdinn á lieim- ili Ragnars Ásgeirssonar, ísa- firði, 13. júní 1965. Mættir voru: Ragnar Ásgeirsson, Isafirði, Clfur Gunnarsson, Isafirði, Olafur Halldórsson, Bolungar- vik, Aðalsteinn Pétursson, Flateyri, Kristján Sigurðsson, Patreks- firði. Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Lesin var upp fundargerð síðasta aðalfundar og samþykkt samhljóða. Fvrir fundinum lágu venju- lcg aðalfundarstörf: 1. Stjórnarkosning. 2. Kosning fulltrúa á aðal- fund L.í. 3. Önnur mál. 1. Stjórnarkosning. Kosningu hlutu: Ragnar Ásgeirsson formaður, Kristján Sigurðsson ritari, Ólafur Halldórsson gjaldkeri og Clfur Gunnarsson endurskoð- andi. Reikningar félagsins voru ó- koninir úr endurskoðun og því ekki hægl að Ieggja þá fvrir fundinn. Gjaldkeri upplýsti, að allir félagsmenn hefðu greitt árstillag sitt til L.V. og L.í. 2. Ragnar Ásgeirsson, hér- aðslæknir, tsafirði, var einróma kosinn fulltrúi L.V. á aðalfund L.I. 3. Önnur mál: a) Formaður skýrði frá síð- asta aðalfundi L.í. Samþykkt var á þeim aðalfundi eftir all- miklar umræður, að L.I. segði sig úr R.S.R.B., eftir að full- trúar B.S.R.B. höfðu skýrt af- stöðu Bandalagsins á fundinum. Varðandi 4. tölulið a aðal- fundargerðar L.V. 1964 upplýsti formaður, að stjórn L.I. hefði upplýst, að embættislæknar ættu kost á leyfi til náms á ákveðnu árabili á fullum laun- um, og því væri óeðlilegt, að á fastalaun þeirra fengust greidd aukalega 3.8%. Hins vegar gæti komið til álita að fá greidd 3.8% á laun þeirra frá sjúkra- samlögum. Engin samþvkkt var gerð. Stjórnir L.I. og L.R. munu vinna áfram að hagstæðari bíla- kaupum lækna. Formaður upplýsti einnig, að 4. tölulið c sömu aðalfundar- gerðar L.V.hefði verið fullnægt. Varðandi 4. tölulið d sömu aðal- fundargerðar L.V. upplýsti for- maður, að engar umræður hefðu orðið og engin sérstök afstaða verið tekin á aðalfundi L.I. h) Aðalfundur L.V. lýsir á- nægju sinni vfir þeim árangri, sém náðst liefur í kjaramálum liéraðslækna í tíð núverandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.