Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Síða 37

Læknablaðið - 01.10.1977, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 203 Guðmundur Vikar Einarsson, Valgarð Björnsson og Árni Ingólfsson ÓFRJÓSEMISAÐGERÐIR í GEGNUM KVIÐARHOLSSJÁ Á SJOKRAHÚSIAKRANESS FRÁ 1973—1976. Á Sjúkrahúsi Akraness var gerð 261 ófrjósemisaðgerð (legal sterilisering) í gegnum kviðarholssjá á árunum 1973- 1976. Ekki hafa birst margar niðurstöður og uppgjör um þessa aðgerð, þar sem tiltölulega fá ár eru síðan farið var að nota þessa aðgerð í verulegum mæli. En eftir 1970 hefur þó aðgerðum þessum fjölg- að mjög. í þessu uppgjöri voru allar sjúkl- ingaskýrslur athugaðar m. t. t. þeirra at- riða, sem koma fram hér að neðan. En auk þess var sjúklingum sendur spurn- ingalisti varðandi aðgerðina og eftirköst. NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐA Árið 1973 voru framkvæmdar 5 aðgerð- ir, árið 1974 40 aðgerðir, 1975 96 aðgerðir og 1976 120 aðgerðir. Aldur kvennanna var oftast á bilinu 36-45 ára (66%). 28% voru þó yngri en 36 ára, sjá töflu 1. TAFLA 1 Aldur: Aldur Fjöldi % 30 21 8 31-35 52 20 36-40 92 35 41-45 81 31 45 15 6 Samtals 261 100 89% kvennanna áttu 3 börn eða fleiri. Tvær konur áttu ekkeft barn, þar sem önnur þeirra hafði misst fóstur á seinni hluta meðgöngutímanna, samanlagt 5 sinnum vegna tvíhorna legs (uterus bicornis) og var hún 36 ára þegar að- gerðin var gerð. Hin konan hafði sykur- sýki á háu stigi ásamt nýrnasjúkdómi, sjónhimnusjúkdómi og taugasjúkdómi. Sjá töflu 2. TAFLA 2. Fjöldi fœðinga fyrir aðgerð: Para Fjöldi % 0 2 1 I 3 1 II 23 9 III 57 22 IV 70 27 V 61 23 VI 45 17 Samtals 261 100 í 69% tilvika var eingöngu gerð lögleg ófrjósemisaðgerð, en í 27% tilvika var önnur aðgerð gerð jafnframt og í sömu svæfingu og var þá langoftast um að ræða útskaf á legi. Einnig fóstureyðing í 3% tilfella. Tvívegis var gerð ófrjósemis- aðgerð stuttu eftir fæðingu, en sú aðgerð reyndist ekki vel, þar sem önnur konan varð þunguð 1/2 ári seinna og gekk síðan í gegnum eðlilega fæðingu og var síðan gerð önnur ófrjósemisaðgerð í gegnum kviðarholssjá einum mánuði eftir fæðingu án nokkurra fylgikvilla. Vegna þessa at- viks þá höfum við ekki síðan gert ófrjó- semisaðgerðir skömmu eftir fæðingu, en höfum í hyggju að taka þá aðgerð fljót- lega upp aftur með betri tækni. Sjá töflu 3. TAFLA 3. Tegund aðgerða: Tegund Fjöldi % Ófrjósemisaðgerð 179 69 Ófrjósemisaðgerð fóstureyðing 8 3 Ófrjósemisaðgerð önnur aðgerð 72 27 Ófrjósemisaðgerð eftir fæðingu 2 1 Samtals_______________________ 261 100 Ástæður fyrir aðgerðum voru ýmsar, en þó oftast vegna aukaverkana af getn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.