Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 12
168 LÆKNABLAÐIÐ kenni, sem þó geta ekki flokkast undir neitt þekkt syndrome. Drengur fæddur 1968 er með neuro- fibromatosis og einnig móðir hans. Á 3. ári kom í ljós vaxandi rýrnun á sjóntaugum vegna glioma í chiasma. Æxlið reyndist ekki skurðtækt og var meðhöndlað með geislum með góðum árangri. Sjón var þá orðin mikið skert og breyttist ekki við geislameðferðina. Þrjár stúlkur eru með Friedreich’s ataxiu, þar af 2 systur. Byrjaði rýrnun á sjóntaugum um 4ra ára aldur hjá öllum og hefur farið stöðugt vaxandi. Þær eru nú allar blindar og auk þess heyrnarlausar og mikið hreyfihamlaðar. Drengur fæddur 1976 er með staðbundna (localiseraða) heilarýrnun, sem kom í ljós á loftencephalographi. Andlegur þroski og hreyfiþroski er samt eðlilegur. 11. Aðrar fatlanir: Tuttugu og fjögur (52%) barnanna eru með aðrar meiri háttar fatlanir. Fimm eru með skerta heyrn og 3 með hjartagalla. Tuttugu eru með einkenni frá miðtauga- kerfi og af þeim eru 15 vangefin. Af minni háttar fötlunum má nefna að 13 barnanna (rúml. 30%) eru skjálg og hafa 7 þeirra gengist undir skjálgaðgerðir. 12. Ættarsaga: Skyldleiki foreldra barnanna var ekki kannaður ýtarlega, en þó var hægt að úti- loka að foreldrar væru systkinabörn. 13. Blindraskólinn í Reykjavík: í sjöttu töflu eru upplýsingar um börn 1 Blindraskólanum í Reykjavík veturinn 1978—79. Eru 2 þeirra alblind á báðum augum og 4 teljast félagslega blind, þ.e.a.s. þau hafa það mikla sjón að þau geta bjarg- að sér með margt, en geta ekki fylgst með í almennum skólum vegna sjónskerðingar. Þrjú börn að auki fá sérkennslu í blindra- bekknum, en eru annars í venjulegum bekk. Tvö þeirra hafa nær fulla sjón á báðum augum. Þriðja barnið hefur sjón 6/15 á báðum augum, en les smátt letur Orsök sjónskerðingar er albinismi með augnriðu. Þrjú börn eru í deild fyrir fjöl- fötluð börn í Öskjuhlíðarskóla og fær sú Table 6. Deta-ils of the 8 children enrolled at the School for the Blind for the academic year, 1978—1979. Year of Nr. Sex birth Visual acuity OD OS Cause of blindness i. F 1960 NoLP NoLP Congenital primary optic atrophy 2. F 1964 1/60 1/60 Congenital primary optic atrophy Mental retardation 3. F 1967 5/60 1/60 Congenital primary optic atrophy 4. F 1967 NoLP NoLP Anophthalmos and microphthalmos 5. M 1967 1/60 1/60 Spielmeyer-V ogt disease, optic atrophy 6. M 1968 2/60 5/60 Neurofibromatosis optic atrophy 7. M 1971 5/60 1/60 Congenital catar- acts, nystagmus 8. M 1972 6/18 6/60 Congenital cataracts deild sérfræðilega aðstoð frá Blindraskól- anum. Skil: Þar sem þessi könnun á blindum og sjón- skertum börnum var ekki gerð á skipuleg- an hátt, kann að vera að vanheimtur séu einhverjar. Sennilegt er þó, að flest ef ekki öll blind börn hafi komið í leitirnar, en ör- uggt má telja að alvarlega sjónskert börn séu fleiri hér á landi en kemur fram í þess- ari grein. Algengi blindu meðal skólabarna 5—14 ára er um 25 per 100 þús. íbúa í aldurs- flokknum. Samsvarandi hlutfall blindra skólabarna í Bandaríkjunum 1968 var 39,3 per 100 þús. Blinda er skilgreind þar á sama hátt og í þessari könnun.8 Tiltölulega fleiri drengir en stúlkur eru sjóndaprir hér á landi (67:33) eins og í Bandaríkjunum (52:45,8).“ Byrjað var að kanna blindu meðal skóla- barna í Bandaríkjunum árið 1933. Var al- gengi þá 21,2 per 100 þús. Lítil breyting varð á algengi til 1958, en þá hækkaði það í 33,9 per 100 þús. vegna þeirra barna í þess- um aldurshópi, sem urðu blind af retrolen- tal fibroplasiu (RLF). Þegar frá eru talin RLF-tilfellin virðist blinda meðal skóla- barna í Bandaríkjunum vera að aukast og er skýringin e.t.v. sú, að meðfæddir ágallar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.