Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 165 Guðmundur Björnsson, Sævar Halldórsson SJÓNSKERT BÖRN KÖNNUN Á BLINDUM OG ALVARLEGA SJÓNSKERTUM BÖRNUM OG UNGLINGUM í ÁRSLOK 1978 Grein þessi fjallar um orsakir og algengi (prevalenee) blindu og alvarlegrar sjón- skerðingar („partial sight“) meðal barna og unglinga hér á landi. Hefur slík könnun ekki verið gerð hér áður og er fyrsta til- raun til þess að rannsaka nánar þennan þátt heilbrigðismála. Borið er saman al- gengi blindu meðal barna hér á landi og í Bandaríkjunum. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar (WHO) á blindu, er sá talinn blindur, sem hefur sjónskerpu 6/60 Snellen (20/200, 0,1) eða minna á betra auga með besta gleri, eða minna en 20° sjónsvið á betra auga.8 Blindu er skipt í alblindu, þegar sjón er engin eða það lítil, að hún nýtist ekki og starfsblindu eða félagslega blindu, þegar sjón nýtist eitthvað. Þeir síðarnefndu kom- ast oft leiðar sinnar á ókunnum stöðum, en geta ekki fylgst með í skóla á eðlilegan hátt og starfsval getur orðið takmarkað vegna lélegrar sjónar. Með sjónskerðingu, sem flokkast ekki undir blindu í þessari grein, er átt við þá, sem hafa sjón 6/18 til 6/60 á betra auga, með besta gleri. Er lestrarsjón þeirra mjög skert og venjulegt bókar- og blaðaletur er þeim oft ólæsilegt, nema með stækkunar- glerjum. Öll börn í Blindraskólanum, sem er ein deild Laugarnesskólans í Reykjavík voru skoðuð vor og haust 1978. Höfðu öll þessi börn verið í rannsókn á barnadeild Landa- kotsspítala og voru sjúkraskrár þeirra kannaðar, ásamt sjúkraskrám annarra blindra og sjónskertra barna, sem höfðu legið þar inni, alls nítján. Vitneskja um Greinin barst ritstjóm 03/04/79. Send í prent- smiðju 02/05/79. mörg sjónskert börn fékkst hjá augnlækn- um og félagsráðgjafa blindra, sem vinnur hjá Blindrafélaginu. Einnig gat hann gefið upplýsingar um börn búsett á Norður- og Austurlandi, enda hafði hann ferðast um það svæði í þeim tilgangi að fá upplýsingar um blinda og sjónskerta. Könnun þessi er ekki tæmandi, en þó er sennilegt að öll blind börn og unglingar, hafi komið í leit- irnar. NIÐURSTÖÐUR 1. Aldur og kyn: í fyrstu töflu eru blind og sjónskert börn 46 að tölu, flokkuð eftir fæðingarári og kyni. Drengir eru 31 og stúlkur 15, hlutfall 67:33. Table 1. Distribution of Jt6 legally blind or partially seeing children by year of birth and sex. Iceland, 1978. Year of birth M F Total 1977 1 i 1976 2 2 1975 1 1 2 1974 1 1 1973 2 2 1972 6 6 1971 4 4 1970 1969 i 1 2 1968 4 2 6 1967 3 4 7 1966 2 2 1965 1 1 1964 1 1 2 1963 3 2 5 1962 2 2 1961 1960 1 1 Total 31 15 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.