Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 211 giltur endurskoðandi, og Páll Þórðarson, f r amkvæmdast j óri. Nefndin hélt nokkra fundi og hefur að mestu lokið störfum. Stjórnir félaganna fylgdust með starfi nefndarinnar. Sá þáttur nefndarstarfsins sem sneri að starfsmanna- haldi, var unninn þannig, að farið var yfir starfsþætti skrifstofunnar og hafðir til við- miðunar verkefnalistar, sem starfsfólkið hafði samið. Á grundvelli þessara lista var síðan hver verkþáttur metinn í vinnuvikum og bor- inn saman við tekjur skrifstofunnar af hverjum þætti. Bankamálakönnunin var fólgin í því, að 2 nefndarmenn fóru á fundi hjá forráða- mönnum 3ja bankastofnana í Reykjavík. Fengu þeir upplýsingar um lánamöguleika og vaxtakjör, sem læknum stæðu til boða. Skömmu síðar urðu nokkur blaðaskrif um sérsamninga einstakra hópa og hagsmuna- samtaka við bankastofnanir. Breyttust þá nokkuð þær forsendur, sem nefndin hafði gengið út frá í skýrslu til stjórnanna um þennan þátt könnunarinnar. Lokaskýrsla nefndarinnar er væntanleg í septemberbyrjun. VIÐBYGGING VTÐ DOMUS MEDICA Þann 9. júní 1979 var bvrjað á viðbygg- inau við Domus Medica. Byggt verður á 2 hæðum í horn það, sem upphaflega var sneitt af suðausturhluta hússins, en einnig í norðurátt frá núverandi húsnæði skrif- stofu og félaasheimilis. Gert er ráð fyrir, að hluti þessa húsnæðis verði viðbót við salarkvnni (norðausturhornið) og eldhús- aðstöðu Domus Medica, en nálægt 2/3 verði viðbót við skrifstofuhúsnæði og jafn- framt bætt aðstaða til funda fyrir nefndir, stiórnir og minni eininaar innan lækna- samtakanna, og ve^ður sá hluti að mestu sameicrin1ea' eian L.I. og L.R., hluti þó eign Lífevríssióðs lækna. Aualjóslega er hér ráðist í alldýrar fram- kvæmdir, sem verða munu félaginu tölu- verður bagai á næstu árum. Eftir allræki- legar viðræður stjórna L.í. og L.R. við stjórn Domus Medica og stjórnir Lífeyris- sjóðs lækna og Námssjóðs lækna var þó ákveðið að hefjast handa með lánsfyrir- greiðslu frá a.m.k. fyrrgreinda sjóðnum og sennilega báðum, í þeim umræðum komu ýmis sjónarmið fram, m.a. að tímabært væri að breyta rekstri félagsheimilisins, svo að minna yrði um útleigu og not lækna af húsakynnunum aukin að sama skapi. Sú skoðun varð þó ofan á, að nauðsyn- legt væri að hugsa fram í tímann og að húsnæðið mundi koma hratt vaxandi fé- lagsstarfi lækna að betri notum eftir breyt- inguna, en síðar mætti smám saman hætta útleigu, eftir því sem þörf félaganna krefði. í þessum umræðum kom einnig fram það álit, að til þess að þeim tilgangi Domus Medica: ,,Að reisa og reka félagsheimili íslenzkra lækna og stuðla þannig að bættri fræðslu og félagsstarfsemi þeirra. ..“ verði sem bezt náð, sé nauðsynlegt, að sem nán- ust tengsl séu milli stjórnar Domus Medica og stjórna læknasamtakanna. Kemur þá til álita, hvort þörf sé breytinga á núverandi skipulagsskrá fyrir D.M. OLOFSHÚS LÆKNA Orlofshús lækna á svæði B.H.M. í landi Brekku í Biskupstungum var tekið í notk- un í júlí 1978. Líkað hefur mjög vel við húsið og það verið eftirsótt. Var því ákveð- ið að ganga frá samningi um kaup á öðru húsi, sem verða mun tilbúið fyrir næsta sumar. Samin hafa verið drög að reglugerð um orlofssjóð lækna, sem verða lögð fyrir aðal- fund. Skýrsla orlofsnefndar hefur nýlega birzt í Læknablaðinu (Lbl. 3. tbl. 1979.). NÝ FÉLÖG LÆKNA Þann 14. sept. 1978 var haldinn stofn- fundur félags, er hlaut nafnið Fræðafélag íslenzkra heimilislækna og sátu fundinn 21 læknir. Aðalmarkmið þessa félags er að vinna að því, að heimilislækningar á Is- landi séu stundaðar samkvæmt ýtrustu kröfum, sem gerðar eru til heimilislækna á hverjum tíma. Félagið gekkst fyrir fund- um á sl. vetri og mun halda aðalfund í sam- bandi við læknaþing L.í. í september. Nán- ari fregnir af félagsstofnun þessari má sjá í Læknablaði (Lbl. 3. tbl. 1979). Stjórn félagsins skipa Eyjólfur Þ. Har- aldsson, Guðmundur Sigurðsson, Leifur N. Dungal, Ólafur F. Mixa og Haukur S. Magnússon. Þann 17. marz 1979 var stofnað Sér- fræðifélag lækna á fundi, sem sóttu 56 séf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.