Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 185 Tafla IX sýnir í hve mörgum tilvikum geðlæknisaðstoð var talin æskileg og má sjá, að hún hefur verið veitt eða fengist meðan sjúklingurinn var innlagður í 8 af 62 tilvikum. í 3 tilvikum var sjúklingnum vísað til geðlækna Kleppsspítalans (1 inn- lögn) en í 5 tilvikum sá ég um meðferð (3 sjúkl. fengu lyfjameðferð, einn fékk hjónasamtöl og einn fékk samtalsmeðferð). Tafla X sýnir að líkamlegt ástand lang- flestra hefur batnað við útskrift. Af töflu XI má sjá geðástand sjúklings- ins við útskrift samanborið við innlögn. Geðástand 75 hefur lítið breyst, en 21 er TAFLA IX Geðlæknisaðstoð Fengin Ekki fengin Æskileg Konur 7 33 40 Karlar 1 21 22 Alls 8 54 62 TAFLA X Líkamlegt ástand við útskrift Konur Karlar Alls Betra 51 40 91 Svipað 3 2 5 Verra 1 0 1 Óvitað 1 1 2 Dáinn 1 0 1 Alls 57 43 100 TAFLA XI Geðástand við útskrift Konur Karlar Alls Betra n 10 21 Svipað 44 31 75 Verra 0 1 1 Óvitað 1 1 2 Dáinn 1 0 1 Alls 57 43 100 TAFLA XII Vinnugeta við útskr'ít Konur Kurlar Alls Vinnufær 29 14 43, Ekki vinnufær, sjálfbjarga 20 23 43 Ekki sjálfbjarga 2 2 4 Langleg-usjúklingnr 5 4 9 Dáinn 1 0 1 Alls 57 43 100 greinilega betur á sig kominn andlega en við innlögn. Síðasta taflan, tafla XII sýnir vinnugetu við útskrift. Má þar sjá, að 43 eru vinnu- færir við útskrift. Aðrir 43 voru ekki vinnu- færir, en sjálfbjarga. Langlegusjúklingar eru 9, en auk þess voru 4, sem útskrifuð- ust af deildinni án þess að vera sjálfbjarga, 3 þeirra fluttust á önnur sjúkrahús. UMRÆÐA Við rannsókn þessa kom tvennt mest á óvart. í fyrsta lagi, að allir sjúklingarnir svöruðu játandi, en ég beiddist leyfis að ræða við þá sem geðlæknir, sbr. rannsókn Kanter13 þar sem 6 af 106 neituðu geð- viðtali. í öðru lagi áhugi sjúklinga á end- urhæfingadeild að ræða við geðlækni með meðferð í huga. Þegar litið er á það, að 27 sjúklingar eru í flokknum „reductio cerebri organica“ og „reductio cerebri oganica evt. reversibel“ og 15 hafa enga geðsjúkdóms- greiningu, er það mjög athyglisvert, að 35 höfðu áhuga á geðmeðferð. Sambærilegar rannsóknir annars staðar frá hefur ekki tekist að finna. Þær rann- sóknir, sem þó hefur tekist að ná í, benda í sömu átt, þ. e., að stór hluti sjúklinga á endurhæfingadeild eigi við tilfinningaleg vandamál að etja, sem þarfnast meðferðar, ef vel á að fara. Carnes0 segir: „Um það bil helmingur sjúklinga á langlegu-endur- hæfingadeild hafði geðrænar truflanir, sem þörfnuðust athygli, ef ekki meðferðar“. Diamond, Weiss og Grynbaum7 töldu, „að við helming sjúklinga hafi ekki náðst fullt samstarf“. Caine1 segir: „Um það bil helmingur sjúklinga, sem missa útlimi, þurfa á einhvers konar geðmeðferð að halda“. Hughson og Maddison,11 sem fjalla um hlutverk geðlæknis á endurhæf- ingadeild segja: „Tilfinningaleg vandamál eru áberandi meðal endurhæfinga-sjúkl- inga og geta torveldað og seinkað endur- hæfingu11. Þeir vitna í John Voss, sem sagði reynslu sína vera þá, að auk þeirra, sem hefðu augljósa geðsjúkdóma, gæti þriðj- ungur hinna talist óvinnufærir vegna ti'l- finningalegra truflana, sem áhrif hefðu á áhuga og framtakssemi sjúklinganna. Auk þess ætti annar þriðjungur við tilfinninga- leg vandamál að etja, sem trufluðu fram- farir við endurhæfingu á líkamlegri van-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.