Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 38
184 LÆKNABLAÐIÐ land, en hvarf aftur er hann fór á sjóinn. Eins og í mörgum öðrum rannsóknum2 8 10 13 i4 i« i7 ís 19 20 21 22 virgast fleiri konur hér bera einkenni taugaveiklana eða líkam- legra einkenna, sem eru af geðrænum toga spunnin (psykosomatisk einkenni). Ahrifa geðrænna þátta gætti í sjúkdómsmynd 76 prósent sjúklinganna, 84 prósent kvenna og 65 prósent karla. Tafla V sýnir hvort líkamlegt ástand hefur haft áhrif á geðástand sjúklinganna. Af 100 sjúklingum höfðu 34 lamast og 13 höfðu máltruflanir. Væri einkennilegt, ef það hefði ekki áhrif á geðástand sjúklinga að lamast skyndilega eða missa málið. Slík- ur streituvaldur, sem áfall af þessu tagi er, hlýtur að geta kallað fram taugaveikl- unareinkenni, sem annars hafa legið í læð- ingi. Sumir tóku áföllum þessum á eðlileg- an hátt án merkja um taugaveiklun enda þótt áfallið hefði greinilega áhrif á sálar- ástand þeirra. Aðrir kváðu það af og frá, að líkamlegt ástand hefði nokkur áhrif á andlegt ástand sitt. T. d. sjúklingur, sem hafði lamast neðan mittis í bílslysi, sem taldi lömunina engin áhrif hafa haft á and- lega líðan sína. í næstu setningu sagðist sjúklingurinn svo hafa einangrað sig frá vinum eftir slysið og væri nú áberandi við- kvæmari en áður og skapverri. í aðeins 9 tilvikum virtist líkamlegt ástand engih áhrif hafa á geðástand sjúklingsins. Af töflu VI má sjá hversu margir töldu sig hafa þörf á að tala við geðlækni. Ját- andi svöruðu 35 en 65 neitandi. Af þessum TAFLA V Hefur líkamlegt ástand áhrif á geðástand? Konur Karlar Alls Að mestu 15 20 35 Eitthvað 38 18 56 Ekkert 4 5 9 Alls 57 43 100 TAFLA VI Áhugi sjúklings á geðmeðferð Konur Kurlar Alls Enginn Sjúkdómsinnsæi, en ekki áhugi 22 29 51 á geðmeðferð 9 5 14 Áhugi á geðmeðferð 26 9 35 Alls 57 43 100 35 voru 26 konur, en aðeins 9 karlar. Af þeim 65, sem svöruðu neitandi, voru 14, sem gerðu sér grein fyri'r sínum geðrænu vandamálum, en vildu fyrst reyna að ráða fram úr þeim sjálfir. 14 af 51, sem engan áhuga höfðu á geðmeðferð þurftu á geð- læknisaðstoð að halda. Áberandi var hversu konurnar áttu auðveldara með að gera sér grein fyrir og viðurkenna geðræn vanda- mál og vanmátt sinn. Veittist þeim léttara að biðja um hjálp vegna geðrænna vanda- mála. Tafla VII sýnir hvaða geðmeðferð var talin æskilegust sem fyrsta meðferð. Með einstaklingsmeðferð er átt við meðferð í viðtalsformi, þar sem sjúklingur ræðir einn við geðlækninn. Með hjóna- eða fjölskyldu- meðferð er mælt hjá 7 konum þar sem um gr einileg h j ónabands/f j ölskyldu vandamál var að ræða, sem mótuðu sjúkdómsmynd sjúklingsins. Af töflu VII mætti kannski ráða, að 71 sjúklinganna þyrfti á geðlækn- isaðstoð að halda, en á töflu IX má sjá, að geðlæknisaðstoð var talin æskileg í 62 til- vikum. Skýringuna er að finna undir hópn- um „lyf“ og „umhverfis- og stuðningsmeð- ferð“ í töflu VII. Reynt var og að kanna félagslega aðstöðu sjúklinganna við útskrift. Æskileg félags- leg aðstoð hafði ekki fengist við útskrift fyrir 11 sjúklinga af 30, sem hennar þörfn- uðust, sjá töflu VIII. Óvitað var um 8. Fyrst og fremst var hér um að ræða nauð- synleg hjálpartæki og heimilisaðstoð. TAFLA VII Æskileg fyrsta geðmeðferð Konur Karlarr Alls Engin meðferð 14 15 29 Einstaklingsmeðferð 24 18 42 Fjölskyldu-/hjónameðferð 7 0 7 Lyf 10 5 15 Umhverfis-/stuðningsmeðferð 1 5 6 Hópmeðferð 1 0 1 Alls 57 43 100 TAFLA VIII Félagsleg aðstoð Fengin Konur 7 KarlcCr 4 Alls 11 Óvitað 2 6 8 Ekki fengin 3 8 11 Æskileg 12 18 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.