Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 217 stjórnar L.Í., að íslenzkir læknar sýni á- huga á samskiptum við þennan nálæga hóp starfsbræðra. Þrír færeyskir læknar tóku þátt í nám- skeiði í Reykjavík fyrir 2 árum og verður færeyskum læknum boðin þátttaka í þingi Læknafélags íslands og námskeiði á þessu hausti. UMBEÐNAR UMSAGNIR Stjórn L.í. hefur sent frá sér umsögn eftir beiðni um eftirtalin atriði: 1. Frumvarp til laga um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, sem varða einkamálefni. 2. Frumvarp til laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. 3. Reglugerð um lyfjaeftirlit ríkisins. 4. Drög að reglugerð um gerð lyfseðla. 5. Starfsreglur Stöðunefndar. III. SJÓÐIR LÆKNA LífeyrissjóSur lækna Ný útlán á árinu 1978 námu kr. 177.000.000, og var víxileign sjóðsins um sl. áramót um kr. 492.000.000. Vísitölu- tryggð verðbréf voru keypt fyrir kr. 110.000.000. Lífeyrisþegar voru eins og áður 2 ekkjur og 1 læknir. Þeim læknum, sem ekki hafa gengið formlega í sjóðinn, en greitt þangað ið- gjöld, er bent á, að sérstök inngöngueyðu- blöð fást á skrifstofu læknasamtakanna. Þeim sjóðfélögum, sem greitt hafa ið- gjald í aðra lífeyrissjóði, t. d. lífeyrissjóði verkalýðsfélaga eða biðreikning lífeyris- réttinda, er bent á, að þeir auka réttindi sín í Lífeyrissjóði lækna með því að flytja greidd iðgjöld þangað. Vakin er sérstök athygli þeirra, sem stunda framhaldsnám erlendis, á loka- ákvæði 9. greinar reglugerðar sjóðsins, sem hljóðar þannig: „Stjórninni er heimilt að fella niður ið- gjaldagreiðslur í mest 2 ár, þegar ungir sjóðfélagar eiga í hlut og lenda í greiðslu- vandræðum vegna framhaldsnáms erlendis eða af öðrum ástæðum, sem stjórnin metur gildar. Iðgjaldagreiðsla fyrir og eftir slíkt tímabil telst samfelld, sbr. 12—14. gr.“ Sækja þarf skriflega um niðurfellingu iðgjaldagreiðslna til stjórnar sjóðsins. Falli iðgjaldagreiðslur niður í meira en 2 ár, skerðist lífeyrisréttur þeirra, sem náð hafa 3ja ára greiðslum í sjóðinn, en réttur þeirra, sem aðeins hafa greitt í eitt eða tvö ár, falla niður, þar til 3ja ára iðgjalda- greiðslu er náð að nýju. Árið 1978 voru sjóðfélögum á öðru ári í sjóðnum veitt lán, allt að kr. 1.200.000. Eldri sjóðfélögum hefur verið lánað allt að kr. 4.000.000, en þess er að geta, að það er þá oft í mörgum úthutunum og á öðru verðgildi en sú heildarfjárhæð gefur til kynna. Reiknaðir eru víxilforvextir af lánun- um, sem eru til 10 ára með jöfnum af- borgunum á 6 mánaða fresti. Námssjóður lækna Iðgjöld til sjóðsins eru með tvennum hætti. Annars vegar skv. ákvæðum í kjara- samningum lækna, 4.5% af fastagjöldum heimilislækna og 4.5% af hluta sjúkra- trygginga í greiðslum fyrir sérfræðilæknis- hjálp. Hins vegar er um beinar greiðslur sjóðfélaga að ræða, einkum frá lausráðn- um ríkisspítalalæknum, sem greiða 5% af fastakaupi í sjóðinn. Samningsbundin iðgjöld árið 1978 voru um 34.5 milljónir, en beinar greiðslur um 23.5 milljónir. Sjóðfélagar fá við námsferðir veitta styrki, allt að þeirri fjárhæð, sem þeir eiga inni. Veittir styrkir 1978 voru um kr. 30 milljónir, en inneignir sjóðfélaga um sl. áramót námu alls kr. 96 milljónum. Sjóðurinn hefur veitt sjóðfélögum lán til 2ja ára, allt að kr. 1.600.000 á víxilkjör- um. Aðrir læknar hafa einnig fengið lán, en lægri og með fyrirvara um endur- greiðslu, ef fjár verður vant til fullnustu skuldbindinga við sjóðfélaga. Veitt lán á árinu 1978 voru um 98 millj- ónir og víxileign í árslok um 110 milljónir. Vaxtatekjur sjóðsins voru um 20 milljónir. Styrktarsjóður lækna Styrktarsjóður lækna var stofnaður 1966 með stofnframlagi frá 29 læknum, sem þá áttu í kjaradeilu við Reykjavíkurborg. Stofnframlag var tæpar 268 þúsund krón- ur. Hlutverk sjóðsins er að veita íslenzkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.