Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 167 í þessu uppgjöri eru systkin og eiga þau eldri bróður, sem er hvítingi og sjóndapur. 6. Vansköpuð augu: Drengur fæddur 1967 er með vanþroskuð augu (microphthalmos) og auk þess með klofinn góm og alvarlega vangefinn. Dreng- ur fæddur 1976 fæddist augnalaus (ano- phthalmos) og með hjartagalla (Fallot’s tetralogy). Hann hefur engin ákveðin ein- kenni frá miðtaugakerfi, en þroski er á eft- ir. Drengur fæddur 1977 fæddist með mjög vanþroskuð augu (microphthalmos) og er alveg blindur. Hann er með smáhöfuð (microcephalus) og hreyfiþroski og and- legur þroski er seinkaður. í engu þessara tilfella var vitað um augngalla í ætt. í þessum hópi eru systkin: Stúlka fædd 1967 er með vansköpuð augu. Var annað augað tekið 2 vikum eftir fæðingu vegna gruns um æxli, sem ekki reyndist vera og hitt er alblint vegna vanþroska. Bróðir hennar fæddur 1971 er alblindur á öðru auga (microphthalmos) og með skerta sjón á hinu vegna vagls. Hann er einnig með Table 5. Distribution of 46 legally blind or partially seeing children by etiology and visual acuity. Partial sight Legal blind- ness Total A. Hereditary — Congenital Albinism — nystaginus 7 7 Zonular cataracts 1 1 Down syndrome (Trisomy 21) — cataracts i 1 Friedreich‘s ataxia-optix atrophy 3 3 Microphthalmos, anophthalmos 2 2 Congenital glaucoma 1 1 Monachromatismus (nystagmus) 1 1 Neurofibromatosis-optic atrophy 1 1 Smith-Lemli-Opitz syndrome- lens subluxation 1 1 Spielmeyer-Vogt syndrome- optic atrophy 1 1 B. Other congenital Anophthalmos 1 1 Cataracts 7 2 9 Hydrocephalus-optic atrophy 2 2 Microphthalmos 2 2 Nystagmus 3 3 Corneal opacity 1 1 Optic atrophy 3 5 8 Macular degeneration 1 1 Total 27 19 46 hjartagalla og skarð í vör. Móðirin er með meðfæddan galla á táragöngum. Foreldrar eru ekki skyld og engin frekari ættarsaga um augngalla. Bæði systkinin eru andlega heilbrigð. Öll þessi börn hafa eðlilega litn- inga og það er ekki grunur um sýkingar í fósturlífi. 7. Beðfædd gláka (glaucoma congenitum): Drengur fæddur 1972. Gerður var veitu- skurður á báðum augum, er hann var á 2 ári og hafði hann þá hlotið sjóntaugarýrn- un á báðum augum af völdum háþrýstings. Sjónskerpa er 6/18 á báðum augum. (Lang- afi var blindur af gláku í 20 ár). 8. Meðfætt drer (cataracta congenita): Með meðfætt drer eru 11 börn. Bróðir stúlkunnar með cataracta zonularis (fædd 1967) er einnig með samskonar drermynd- un í augnsteinum. Drengur fæddur 1972 er með drermynd- un í augnsteinum og augnsteinslos (sub- luxatio lentis) á báðum augum. Hann er með Smith-Lemli-Opitz syndrome og hefur því fleiri dysmorphisk einkenni. Líkam- legur og andlegur þroski er mikið á eftir og hann er vistaður á stofnun fyrir van- gefna. Um meðfætt drer undir lið B, 5. töflu er þetta að segja: Öll börnin að einu undan- skildu hafa gengist undir dreraðgerð á báðum augum og teljast 3 blind, en 7 sjón- skert. Tvö barnanna voru með áberandi augntin (nystagmus). Eitt barnanna er með hjartagalla. Ekki er saga um sýkingu í fósturlífi í neinu tilfellanna og öll börnin hafa eðlilega litninga. 9. Augnriða (nystagmus congenita): Drengur fæddur 1966 er með nystagmus og er einnig með skerta heyrn. Drengur fæddur 1975 er fyrirburður (4 vikur í súr- efniskassa) og með lömun á hægri helm- ing líkamans, en andlega heilbrigður. Eng- in merki um retrolental fibroplasiu. 10. Rýmun á sjóntaug (atrophia nervi optici): Stúlka fædd 1960 er alblind og byrjaði hún að missa sjón um 8 ára aldur og heyrn- ardeyfa byrjaði um 11 ára aldur. Hún er vangefin og hefur fleiri dysmorphisk ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.