Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 52
194 LÆKNABLAÐIÐ Ethinyloestradiol 50 ug and DL-norgestrel 500 ug for nine days brought the levels of testo- sterone to 8% (1,25 nmoi/1 = 0,36 ng/mi), 5x-dyhydrotestosterone to 22% (0,39 nmol/1 = lob pg/imi, oestrachol to 46% (U,(J25 nmol/1 = 6,88 pg/mi), FSH to 31% (0,55 U/l) and LH to 61% (2,37 U/l) of the basal values. All levels had risen on the third day after stopp- ing the drugs and had recovered to pretreat- ment values within a week. Prolactin values did not show any defimte trend of change during the treatment. In three men ethinyl- oestradiol alone, 50 ug daily for five days, re- duced serum levels of all three sex hormones to approximately 80% of basal levels and FSH to 70% but left LH and prolactin levels unchanged. In three men DL-norgestrel alone, 525 ug daily for four days, reduced the andro- gen levels to below 40% of the basal levels, but had little effect on oestradiol levels. FSH, LH and prolactin levels were reduced to 63%, 70% and 65% respectively by the 4 day DL- norgestrel treatment. The 26 hour effects of DL-norgestrel were studied in three men who ingested 1050 ug of the drug in one dose. Serum testosterone and 5x-dihydrotestosterone levels had their greatest depression (30% and 60% respectively) at 12 to 14 hrs after the ingestion, whereas serum levels of DL- norgestrel peaked at 3 hrs after the ingestion. In this study serum FSH levels showed a clear depression in two men but LH and prolactin levels did not change. The results show a powerful effect of DL-norgestrel in reducing serum androgen levels in men, an effect which may be partly mediated through the concurrent suppression of the pituitary gonadotrophins. 1 Landspítaiinn, Rannsóknarst. í meinefnafræði and The Endocrine Unit, RPMS, Hammersmith Hospital. Þórður Harðarson, Ásgeir Jónsson, Gunnar Sig- urðsson, Davíð Davíðsson, Ottó Björnsson, Ólafur Ólafsson, Sigurður Samúelsson ogNikulás Sigfússon Tíðni hjartakveisu og kransæðasjúk- dóms hjá miðaldra íslenzkum körl- um — Gildi spurningalista og EKG ST-T breytinga í greiningu hjartakveisu Af 2955 körlum á aldrinum 34-61 árs, sem boðaðir voru til þátttöku í hópskoðun Hjarta- verndar árið 1968, mættu 2203 (74.6%). Allir fengu sendan heim spurningalista, ætlaðan til greiningar hjartakveisu (síupróf). Jákvæð svöi' gáfu 28 (34, 37 ára) — 7.3% (56, 58, 61 árs). Læknismat, oft stutt afbrigðilegu hjarta- riti í hvíld eða við áreynslu, leiddi í ljós al- gengi hjartakveisu frá 0.7-6.6% með vaxandi aldri. Næmi (sensitivity) spurningalista til greiningar hjartakveisu var 45%. Sérhæfi (specificity) spurningalista var 97%. Spágiidi jákvæðs svars (predictive value pos.) var 22%, en spágildi neikvæðs svars var 98%. Algengi kransæðastiflu var kannað með að rannsaka sjúkraskrár þeirra, sem kváðust hafa legið á sjúkrahúsi vegna hjartasjúkdóms (alls 61 sjúklingur). Reyndist algengið 0.0-4.7%. Þeir, sem grunaðir voru um kransæðasjúkdóm vegna jákvæðs spurningalista, læknismats, lijartarafritsbreytinga eða sjúkrahúslegu vegna kransæðastíflu, reyndust vera 225 (10.2). Algengi kransæðasjúkdóms var 4.8- 17.6%. Af 47 sjúklingum með hjartakveisu að læknismati höfðu 12 háþrýsting, en alls höfðu 425 þátttakendur háþrýsting. Af þessum 12 höfðu 4 EKG ST-T breytingar. Spurningakver Hjartaverndar, sem byggt er á stöðluðum alþjóðlegum spurningalista, hef- ur of lítið næmi til að koma að fullu gagni sem síupróf (screening test). Nikulás Sigfússon, Davíð Davíðsson og Ottó J. Björnssonl Einn þáttur í hóprannsókn Hjartaverndar á Reykjavíkursvæðinu var rannsókn á blóð- þrýstingi. Hér verður gerð grein fyrir niður- stöðum úr I. áfanga þessarar rannsóknar, er náði til 2955 karla á aldrinum 34-61 árs. Mæt- ing var 75%. Blóðþrýstingur var mældur tvisvar með um 10 daga millibili, í fyrra skiptið af hjúkrunar- konu, í síðara skiptið af iækni. Staðlaður spurningalisti var notaður til að fá svör við ýmsum spurningum um blóðþrýst- ing. Meðal systoliskur blóðþrýstingur fór hækk- andi á aldursbilinu úr 130 mm Hg í um 145 mm Hg og meðal diastoliskur úr um 80 mm Hg i um 90 mm Hg. Algengi háþrýstings samkvæmt skilmerkjum WHO var um 26% samkvæmt fyrri mælingu, 20% samkvæmt síðari, en 14% höfðu háþrýst- ing samkvæmt báðum. Nýgengi háþrýstings á þessu aldursbili reikn- aðist um 1% á ári. Fjórðungur þeirra, er höfðu háþrýsting (fyrri mæling), höfðu verið greindir áður. Þriðjungur þeirra, er höfðu sögu um háþrýst- ing, höfðu eðlilegan blóðþrýsting. Helmingur þeirra, er höfðu sögu um háþrýsting, var á meðferð, en af þeim var aðeins 1/5 með eðli- legan blóðþrýsting. Algengi háþrýstings meðal íslenzkra karla er svipað og gerist í nágrannalöndum. Tiltölu- Blóðþrýstingur íslenzkra karla á aldrinum 34—61 árs i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.