Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 46
190 LÆKNABLAÐIÐ b) 5 systkinapör, þar sem 4 pör höfðu báðar HLA-Bf setraðir eins, 1 par með aðeins aðra HLA-Bf setröð eins. ÁLYKTUN: 1) IDDM á Islandi hefur fylgni við B8, BfS, B15, BfS og B40, BfS og misþátta samspil þeirra. 2) IDDM á Islandi hefur fylgni við setröð- ina: A2; B8; BfS. 3) IDDM á Islandi liggur í ættum. l Blóðbankinn, Beykjavík. 2 Göngudeild sykur- sjúkra, Landspítalanum, Reykjavík. Alfreð Arnasonl, Sigurður Þ. Guðmundsson2, Stefán Karlssonl og Inga Skaftadóttir.l Tveir sjjúkdómar í nýrnahettum og samband þeirra við vefjaflokka (HLA) A) ADDISONSVEIKI Á ISLANDI Alls voru 15 sjúklingar með Addisonsveiki HLA- og Bf-greindir. Tafla 1 sýnir saman- burð á IDDM og Addisonssjúkdómi og fylgni þeirra við HLA-B8. Auk þess er aukin tiðni á HLA-A2 og BfS hjá IAD sjúklingum. ÁLYKTUN: 1) IAD á íslandi hefur fylgni við HLA- A2; B8 og BfS e. t. v. í setraðaformi eins og í IDDM. 2) Svipað vefjaflokkasamband er í Idiopathic Addisonsveiki (IAD) og Insulinháðri syk- ursýki (IDDM). Sami smitferill? COMPARISON OF IDDM and Addison's DISEASE IN ICELAND HLA Antigens CONTROL IDDM R.R. Addison's DISEASE R.R. PATIENTS IAD TAD UAQ. 'i 37 15 .95 2 1.38’ a 2 3 3.62 1 13.28 3 3 13 11.59 2 19.83. ll 15 28 20 1.86 1 X 1 35 12 .79 1 2 & 123 23 .96 4 1 1 ArnasoH/ A./ GudmuhdssoN/ S.Th. and IIelgasoN/ Th, 1378 B) CONGENITAL ADRENAL HYPERPLASIA (CAH) Á ÍSLANDI Alls voru HLA- B; Bf- og GLO-1 greindir 16 sjúklingar með CAH (21-hydroxylasa skort). Þeir komu úr 12 fjölskyldum. Algjör fylgni var milli CAH og HLA — A, B og Bf. 1 einni fjölskyldu (mynd 1) var yfirvíííxlun milli HLA- Bf og GLO-1. CAH fylgdi HLA — Bf hlutan- um. Sjúk systkini höfðu aldrei báðar setraðir sameiginlegar með heilbrigðum systkinum. 3 setraðir eru algengar í fjölskyldunum. ÁLYKTUN; 1) CAH er tengt HLA-Bf hluta litnings nr. 6. 2) CAH er HLA-A megin við GLO-1. 3) Sennilega eru umræddar fjölskyldur skyld- ar. 1) Blóðbankinn, Reykjavík 2) Landspítalinn, lyfiæknisdeild, Reykjavík. familv IV ] 2 C AH ■ • ACB Bf DRwGUM A C B Bf DRw 01D-1 ACBBf DRwGLO-1 AC B Bf DRwGLO-1 i in i f-rf-í—f- íií! i i n i } Sigurður Þ. Guðmundssonl Nýrnahettumein í krufningarskrám Rannsóknarstofu H.í. 1934—1975 Faraldursfræðileg athugun hvers konar er því aðeins nákvæm, að öll kurl komi til grafar. Tíðni Addisonsveiki, NHBV, á Islandi árin 1943—75 hefur verið könnuð með því að fletta sjúkdómsheitaskrám stærstu sjúkrahúsa lands- ins og fannst með því, að aigengi þessa sjúk- dóms hérlendis téð timabil var 6.85 fyrir hverja 100 þúsund íbúa. — Þetta er hæsta algengistala þessa kvilla, sem vitað er um í tiltækum gögnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.