Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1979, Side 46

Læknablaðið - 01.09.1979, Side 46
190 LÆKNABLAÐIÐ b) 5 systkinapör, þar sem 4 pör höfðu báðar HLA-Bf setraðir eins, 1 par með aðeins aðra HLA-Bf setröð eins. ÁLYKTUN: 1) IDDM á Islandi hefur fylgni við B8, BfS, B15, BfS og B40, BfS og misþátta samspil þeirra. 2) IDDM á Islandi hefur fylgni við setröð- ina: A2; B8; BfS. 3) IDDM á Islandi liggur í ættum. l Blóðbankinn, Beykjavík. 2 Göngudeild sykur- sjúkra, Landspítalanum, Reykjavík. Alfreð Arnasonl, Sigurður Þ. Guðmundsson2, Stefán Karlssonl og Inga Skaftadóttir.l Tveir sjjúkdómar í nýrnahettum og samband þeirra við vefjaflokka (HLA) A) ADDISONSVEIKI Á ISLANDI Alls voru 15 sjúklingar með Addisonsveiki HLA- og Bf-greindir. Tafla 1 sýnir saman- burð á IDDM og Addisonssjúkdómi og fylgni þeirra við HLA-B8. Auk þess er aukin tiðni á HLA-A2 og BfS hjá IAD sjúklingum. ÁLYKTUN: 1) IAD á íslandi hefur fylgni við HLA- A2; B8 og BfS e. t. v. í setraðaformi eins og í IDDM. 2) Svipað vefjaflokkasamband er í Idiopathic Addisonsveiki (IAD) og Insulinháðri syk- ursýki (IDDM). Sami smitferill? COMPARISON OF IDDM and Addison's DISEASE IN ICELAND HLA Antigens CONTROL IDDM R.R. Addison's DISEASE R.R. PATIENTS IAD TAD UAQ. 'i 37 15 .95 2 1.38’ a 2 3 3.62 1 13.28 3 3 13 11.59 2 19.83. ll 15 28 20 1.86 1 X 1 35 12 .79 1 2 & 123 23 .96 4 1 1 ArnasoH/ A./ GudmuhdssoN/ S.Th. and IIelgasoN/ Th, 1378 B) CONGENITAL ADRENAL HYPERPLASIA (CAH) Á ÍSLANDI Alls voru HLA- B; Bf- og GLO-1 greindir 16 sjúklingar með CAH (21-hydroxylasa skort). Þeir komu úr 12 fjölskyldum. Algjör fylgni var milli CAH og HLA — A, B og Bf. 1 einni fjölskyldu (mynd 1) var yfirvíííxlun milli HLA- Bf og GLO-1. CAH fylgdi HLA — Bf hlutan- um. Sjúk systkini höfðu aldrei báðar setraðir sameiginlegar með heilbrigðum systkinum. 3 setraðir eru algengar í fjölskyldunum. ÁLYKTUN; 1) CAH er tengt HLA-Bf hluta litnings nr. 6. 2) CAH er HLA-A megin við GLO-1. 3) Sennilega eru umræddar fjölskyldur skyld- ar. 1) Blóðbankinn, Reykjavík 2) Landspítalinn, lyfiæknisdeild, Reykjavík. familv IV ] 2 C AH ■ • ACB Bf DRwGUM A C B Bf DRw 01D-1 ACBBf DRwGLO-1 AC B Bf DRwGLO-1 i in i f-rf-í—f- íií! i i n i } Sigurður Þ. Guðmundssonl Nýrnahettumein í krufningarskrám Rannsóknarstofu H.í. 1934—1975 Faraldursfræðileg athugun hvers konar er því aðeins nákvæm, að öll kurl komi til grafar. Tíðni Addisonsveiki, NHBV, á Islandi árin 1943—75 hefur verið könnuð með því að fletta sjúkdómsheitaskrám stærstu sjúkrahúsa lands- ins og fannst með því, að aigengi þessa sjúk- dóms hérlendis téð timabil var 6.85 fyrir hverja 100 þúsund íbúa. — Þetta er hæsta algengistala þessa kvilla, sem vitað er um í tiltækum gögnum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.