Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 33
Brufen er
”létt” í maga.
1,2 g Brufen á dag gefur göða verkun og fáar aukaverkanir.
Sérstaklega er viðurkennt, hve vel Brufen þolist í maga.
Cardoe, N. hefur t.d. sýnt fram á, að sjúklingar með sögu um magasár
geta tekið Brufen, en hafa ekki þolað önnur gigtarlyf.
Ávísið því Brufen við liðagigt og slitgigt — og skrifið Brufen 0,4 g
á lyfseðilinn. Sjúklingurinn fær mikilvirkt gigtarlyf, er þolist vel.
1 tafla Brufen 0,4 g 3 — 4 svar á dag.
Cardoe, N., Curr. Med. Res. 1975.3. 518.
BRUFEN
N- unnhaflpa framlpiðsl:
mikilvirkt gigtarlyf
upphafleg framleiðsla The Boots Co. Ltd.
Umboðsmaður: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Revkjavík.
Hver tcifla inniheldur: Ibuprofenum INN 0,2 g eða 0,4 g.
Pakkningastarðir: töflur 0.2 g 25 stk. 100 stk og 500 stk. töflur 0,4 g 50 stk og 100 stk.
Abendingar: Bölgueyðandi og verkjastillandi lyf. ætlað til notkunar við liðagigt, þegar
acetýlsalisýlsýra þolist ekki.
Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki nota, ef lifrar-
starfsemi er skert.
Attkaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleði.
Lyfið skal nota með varúð hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu um
slík sár.
Skammtastardir handafullorðnum: Venjulegir skammtar eru 600—1200 mgá dag,
gefið í 3 — 4 jöfnum skömmtum.
Skammtastœrðir handa börnum: Venjulegir skammtar erU 20 mg/kg líkamsþunga á dag,
gefið í 3 - 4 jöfnum skömmtum. Börnum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meira
en 500 mg á dag.