Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 10
166 LÆKNABLAÐIÐ Table 2. Prcvalence ratcs of legal blindness or partial sight by age. Legal Popul. blindness Partial sight. Dec. 1. Nr. Rate/ Nr. Rate/ 100.000 100.000 Age 1977 Popul. Popul. 0—4 20.142 4 19.8 4 19.8 5—9 20.531 5 24.3 13 63.3 10—14 22.493 7 31.1 10 44.4 63.166 16 25.3 27 42.7 í annarri töflu eru börn til 15 ára aldurs flokkuð eftir aldri, teljast 16 í flokki blindra og 27 alvarlega sjónskert. Auk þess eru í þessu uppgjöri 3 blindir unglingar á aldrinum 15—17 ára; nemendur í Blindra- skólanum. Hrá hlutfallstala (crude rate) blindra til 15 ára aldurs er 25,3 per 100 þús. og sjónskertra 42,7 per 100 þús. Hlut- fall blindra í yngsta aldursflokknum 0—4 ára er 19,8 per 100 þús., 5—0 ára 24,3 per 100 þús. og meðal 10—14 ára, 31,1 per 100 þús. 4. Orsakir blindu og sjónskerðingar: Orsakir blindu og sjónskerðingar meðal allra barnanna má rekja til arfgengra sjúk- dóma eða þróunargalla. Table 4. Distribtition of J,6 legally blind or partially seeing children by site and/or type of affection and ______________________by age.______________________ Site/Type of affection Age 1-4 5-9 10-14 15-17 Total Eyball in General Glaucoma 1 Anophthalmos and microphthalmos 2 1 Albinism 6 Comea Lens Cataracts 2 5 Lens subluxation 1 Optic nerve and pathway Optic nerve atrophy 3 4 Nystag-mus 1 Retina Macular degeneration Total 8 18 2 1 1 4 5 3 1 17 3 3 1 5 7 1 11 1 15 4 1 46 2. Búseta: Af blindum og sjónskertum börnum eiga 11 lögheimili í Reykjavík, 11 í Reykjanes- kjördæmi (þar af 9 á höfuðborgarsvæði), 2 í Vestfjarðakjördæmi, 2 í Norðurlands- kjördæmi vestra, 9 í Norðurlandskjördæmi eystra, 6 í Austurlandskjördæmi og 5 í Suð- urlandskjördæmi. Table 3. Distribution of /6 legally blind or partially seeing children by corrected visual acuity and sex. Corrected visual acuity M F Total No light perception 2 2 4 Light perception to finger counting at 1 meter 2 1 3 1/60 to 6/60 Snellen 7 5 12 6/18 to 6/36 Snellen 20 7 27 Total 31 15 46 3. Sjónskerpa: Sjónskerpa er skráð í þriðju töflu og er miðað við sjón á betra auganu með besta gleri. Af blindum teljast 7 börn alblind á báðum augum og af þeim hafa 3 einungis ljósskynjun. Tólf eru í flokki starfsblindra. Tuttugu og sjö eru alvarlega sjónskertir. í fjórðu töflu er orsök sjónskerðingar flokkuð samkvæmt sjúklegum breytingum í augum, en í fimmtu töflu eftir eðli og uppruna. Algengasta sjúkdómsbreytingin í augum er rýmun á sjóntaug þ.e. í nær þriðjungi tilfella. Þar næst meðfætt drer um 20% og meðfæddur vanskapnaður (micro- anophthalmos) í um 12% tilfella. Svipað hlutfall er með hvítingjaaugu. Verður nú gerð grein fyrir arfgengum sjúkdómum samanber fimmtu töflu. 5. Albinismi: Öll hvítingjabörnin teljast í flokki sjón- skertra, en ekki blindra, enda þótt sjón- skerpa sé minni en 6/60 á betra auga. Þrátt fyrir lélega fjarlægðarsjón geta þau flest lesið venjulegt bókarletur og fylgst með jafnöldrum sínum í skóla. Fimm hvítingj- anna eru skjálg og hafa 4 þeirra gengist undir skjálgaðgerð. Öll eru hvítingjabörnin með augnriðu (nystagmus) og flest nærsýn með sjón- skekkju (astigmatismus). Talið er að um víkjandi erfðir sé að ræða, en í engu tilfelli sannaðist skyldleiki meðal foreldra. Tvö af hvítingjabörnunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.