Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1979, Side 10

Læknablaðið - 01.09.1979, Side 10
166 LÆKNABLAÐIÐ Table 2. Prcvalence ratcs of legal blindness or partial sight by age. Legal Popul. blindness Partial sight. Dec. 1. Nr. Rate/ Nr. Rate/ 100.000 100.000 Age 1977 Popul. Popul. 0—4 20.142 4 19.8 4 19.8 5—9 20.531 5 24.3 13 63.3 10—14 22.493 7 31.1 10 44.4 63.166 16 25.3 27 42.7 í annarri töflu eru börn til 15 ára aldurs flokkuð eftir aldri, teljast 16 í flokki blindra og 27 alvarlega sjónskert. Auk þess eru í þessu uppgjöri 3 blindir unglingar á aldrinum 15—17 ára; nemendur í Blindra- skólanum. Hrá hlutfallstala (crude rate) blindra til 15 ára aldurs er 25,3 per 100 þús. og sjónskertra 42,7 per 100 þús. Hlut- fall blindra í yngsta aldursflokknum 0—4 ára er 19,8 per 100 þús., 5—0 ára 24,3 per 100 þús. og meðal 10—14 ára, 31,1 per 100 þús. 4. Orsakir blindu og sjónskerðingar: Orsakir blindu og sjónskerðingar meðal allra barnanna má rekja til arfgengra sjúk- dóma eða þróunargalla. Table 4. Distribtition of J,6 legally blind or partially seeing children by site and/or type of affection and ______________________by age.______________________ Site/Type of affection Age 1-4 5-9 10-14 15-17 Total Eyball in General Glaucoma 1 Anophthalmos and microphthalmos 2 1 Albinism 6 Comea Lens Cataracts 2 5 Lens subluxation 1 Optic nerve and pathway Optic nerve atrophy 3 4 Nystag-mus 1 Retina Macular degeneration Total 8 18 2 1 1 4 5 3 1 17 3 3 1 5 7 1 11 1 15 4 1 46 2. Búseta: Af blindum og sjónskertum börnum eiga 11 lögheimili í Reykjavík, 11 í Reykjanes- kjördæmi (þar af 9 á höfuðborgarsvæði), 2 í Vestfjarðakjördæmi, 2 í Norðurlands- kjördæmi vestra, 9 í Norðurlandskjördæmi eystra, 6 í Austurlandskjördæmi og 5 í Suð- urlandskjördæmi. Table 3. Distribution of /6 legally blind or partially seeing children by corrected visual acuity and sex. Corrected visual acuity M F Total No light perception 2 2 4 Light perception to finger counting at 1 meter 2 1 3 1/60 to 6/60 Snellen 7 5 12 6/18 to 6/36 Snellen 20 7 27 Total 31 15 46 3. Sjónskerpa: Sjónskerpa er skráð í þriðju töflu og er miðað við sjón á betra auganu með besta gleri. Af blindum teljast 7 börn alblind á báðum augum og af þeim hafa 3 einungis ljósskynjun. Tólf eru í flokki starfsblindra. Tuttugu og sjö eru alvarlega sjónskertir. í fjórðu töflu er orsök sjónskerðingar flokkuð samkvæmt sjúklegum breytingum í augum, en í fimmtu töflu eftir eðli og uppruna. Algengasta sjúkdómsbreytingin í augum er rýmun á sjóntaug þ.e. í nær þriðjungi tilfella. Þar næst meðfætt drer um 20% og meðfæddur vanskapnaður (micro- anophthalmos) í um 12% tilfella. Svipað hlutfall er með hvítingjaaugu. Verður nú gerð grein fyrir arfgengum sjúkdómum samanber fimmtu töflu. 5. Albinismi: Öll hvítingjabörnin teljast í flokki sjón- skertra, en ekki blindra, enda þótt sjón- skerpa sé minni en 6/60 á betra auga. Þrátt fyrir lélega fjarlægðarsjón geta þau flest lesið venjulegt bókarletur og fylgst með jafnöldrum sínum í skóla. Fimm hvítingj- anna eru skjálg og hafa 4 þeirra gengist undir skjálgaðgerð. Öll eru hvítingjabörnin með augnriðu (nystagmus) og flest nærsýn með sjón- skekkju (astigmatismus). Talið er að um víkjandi erfðir sé að ræða, en í engu tilfelli sannaðist skyldleiki meðal foreldra. Tvö af hvítingjabörnunum

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.