Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.1988, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.05.1988, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 191 tvisvar í Laugarnesspítala og skoðuðum holdsveikisjúklinga. Þeir voru nokkrir, en ég man ekki hve margir. Manstu nokkra skemmtilega sögu frá verunni í deildinni? Sú saga gekk að Jónas heitinn Sveinsson var í tíma hjá Sæmundi og átti að tala um kamfóru. Við vorum með þýska útgáfu af lyfjafræði. Svo spyr Sæmundur hann upp í hverju kamfóran leysist og þá svarar Jónas: »í öli«! (Öl = olía á þýsku). Að afloknu prófi hér heima ferð þú til Bergen á fœðingarstofnun? Já, á kvinneklinikken þar. Og síðan til Kaupmannahafnar? Já. Ég var mánuð í Bergen og fór síðan til Kaupmannahafnar í gegnum Osló. Ég hafði útskrifast í febrúarlok, gifti mig og við hjónin fórum út saman. Þegar ég var búinn á kvinneklinikkinni fórum við í hálfgert sumarfrí. Við fórum af í Harðangursfirðinum í Voss og tókum svo járnbrautina aftur eftir viku og héldum áfram til Hafnar. Þar var ég fram til hausts og tók svona sína ögnina af hverju bæði í medicin og kirurgiu, var t.d. mánð á Blegdam hospital sem var sóttvarnaspítali. Ég var búinn að ráða mig á Hvammstanga sem staðgengil fyrir Jónas Sveinsson um haustið. Ætli ég hafi ekki komið á Hvammstanga í september og Jónas fór þá til Vínar í framhaldsnám. Hann kom aldrei aftur á Hvammstanga, heldur fór á Blönduós. Ég var þarna lengur en ég hafði ætlað mér, var um 20 mánuði í Miðfjarðarhéraði í Vestur Lceknisbústaðurinn og sjúkraskýlið á Hvammstanga árið 1932. Starfsmenn og Ijósmæðranemar Kvinneklinikken í Björgvin I maí 1930. Yfirlœknir 1911-40, Lorentz Saverin Petersen f. 1870 er fyrir miðri mynd. Honum á hœgri hönd eryfirljósmóðirin sem kenndi Jóni Steffensen að leggja töng. Jón er annar frá hægri I öftustu röð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.