Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 4
COVERSYL 4 mg (PERINDOPRIL) Hemill á hvarfensímangíótensíns (ACE) • Lagar vefrænar og starfrænar breytingar í æðaveggnum hjá sjúkiingum með háþrýsting. Upplýsingar um lyfiö: Virk lækkun blóðþrýstings með aðeins einni töflu (4 mg) daglega. • Flestir háþrýstisjúklingar þola lyfið vel. COVERSYL 4 mg 1 tafla daglega Abendingar: Háþrýstingur. Hjartabilun vinstra megin, þar sem þvagræsilyf og digitalis hafa ekki haft tilætluö áhrif. • Skammtastæröir: Háþrýstinaur: 4 mg aö morgni. MeÖ híiösjón af verkun er hægt aö auka skammtinn í 8 mg daglega, tekin í einum skammti. Hjá eldri sjúklingum er byrjaö meö 2 mg ma auka í 4 mg ef þarf eftir 14 dacja. Sé óskaö meiri áhrifa er mælt meö samhliða notkun tízíö þvagræsilyfs. Vinstri hjartabilun: 2 mg tekin aö morgni. Skammtinn má auka í 4 mg daglega. Hja sjúklingum meö háþrýsting og hjartabilun 2 mg daglega. Hjá eldri sjúklingum sem eru á þvagræsilyfjum og eru meö mikla hjartabilun skal byrjaö á 1 mg daglega. Meöferö á mikilli hjartabilun meö perindopril er verkefni sérfræöinga og skal hefja á sjúkrahúsi. • Frábendingar: Þrengsli í nýrnaslagæöum. • Brjóstagjöf: Upplýsingar vantar. • Meöganga: Lyfiö á alls ekki aö nota. • Milliverkanir: Lyfiö eykur áhrif kalíumsparandi þvagræ- silyfja, sérstaklega hjá sjúklingum meö minnkaöa nýrnastarfsemi. Hefur aukin áhrif meö öörum blóöþrýstingslækkandi íyfjum, sérstaklega þvagræsilyfjum. • Sérstakar varúöarreglur varöandi notkun: Fylgjast ber náiö meö nýrnastarfsemi hjá sjúklingum meö minnkaöa nýrnastarfsemi. Dregiö skal úr skömm- tum hjá eldri sjúklingum. Sé grunur um þrengsli í nýrnaslagæðum ber aö taka nýrnamyndir áour en meöferö hefst. • Aukaverkanir: Hósti, óþægindi frá meltinparfærum, ógleði, bragötruflanir. Útþot. Sjaldgæf eru hlutleysiskyrningafæð, ofsabjúgur, prótín í þvagi. Mjög mikil blóöþrýstingslækkun sést sérstak- lega hjá sjúklingum á þvagræsimeöferö, sem hafa lágt serminatríum. Minnkuö nýrnastarfsemi sem gengur til baka. • Of stórir skammtar: Lágþrýstingur, bráö þvageitrun. Lágþrýstisvörunin er meöhöndluö meö vökva í æö og æöaherpilyfjum, (pressoramines). í völdum tilvikum innrennsli meö angiotensin II. Perindopril næst meö nýrnaskilun. • Sérstakar aövaranir: Engar. • Pakknin "" " " " .. - ... .... 3680 kr; 4 mg: 90 stk. (þynnupakkað) 10.024 kr. ► Pakkningar: Töflur 2 mg: 30 stk. (þynnupakkaö) 2555 kr; 4 mg: 30 stk. (þynnupakkaöj Heimildir: • 1. Asmar R.G, Pannier B., Santoni J.P., Laurent S.T, London J.M., Levy B.I., Safar M.: Reversion of cardiac hypertrophy and reduced arterial compliance after converting enzyme inhibition in essential hypertension. Circulation 1988; 78: 941-50. • 2. Lees K.R., Reid J.L., Scott M.G.B, Hosie J., Herpin D.. Santoni J.P.: Captopril versus perindopril: A double blind study in essential hypertension. Journal of Human Hypertension 1989; 3, 17-22. • 3. Luccioni R. et al: Evaluation of the dose effect relationship of a new ACE-inhibitor (perindopril) by an automatic blood pressure recorder. European Heart Journal 1988; 9: 1131-36. • 4. Santoni J.P., Richard C., Pouyllon F., Castaings C., Brown C.: Toíérance et sécurité d'emploi du perindopril. Arch Mal Coeur 1989; 87-92. • 5. Brichard S., Ketelslegers J.M., Lambert A.E.: Renal function, glycaemic control and perindopril in diabetic patients. Arch. Mal Codeur 1989; 82: 67-61. SERVIER ARMEDIC APS • ROSKILDEVEJ 39A • 2000 FREDERIKSBERG • TELEFON 36 44 22 60 • TELEFAX 36 44 22 90 r----- Einkaumboð á Islandi: Lyf hf. • Garðaflöt 16-18 -210 Garðabær • Sími 1656511 • Bréfsími 1657414

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.