Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 28
Eiginleikar: Cardizem er
sérhæföur kalsíumblokkari,
sem truflar flæöi kalsíumjóna
um hjartavöðvafrumur og
frumur sléttra vööva. Áhrifin
á hjartaöng eru aö hluta til
vegna þess aö kransæöar
víkka út og aö hluta til vegna
lækkunar á hjartsláttarhraöa
undir álagi. Blóöþrýstings-
lækkandi áhrif lyfsins koma
af þvi aö viönám í blóðrásinni
minnkar. Þessi minnkun
viðnáms er töluvert meiri hjá
háþrýstingssjúklingum meö
aukiö viönám í blóðrásinni en
hjá sjúklingum meö eðlilega
hæmodynamik. Cardizem
bætir vinnuafköst í prófum
sem gerö hafa verið á bæöi
angina pectoris sjúklingum
og háþrýstingssjúklingum.
Cardizem hefur engin klínísk
neikvæö inotrop áhrif, þar
sem áhrif á myokardíum eru
miklu minni en á kransæö-
arnar. Cardizem hefur mild
áhrif á leiðni í torleiðnihnút,
einkum á sinushnútinn sem
veldur lækkun á hjartsláttar-
hraða. Cardizem má gefa
samtímis nitrötum, beta-
blokkurum, digitalisglý-
kósiöum og þvagræsilyfjum.
Ábendingar: Hjartaöng
(angina pectoris). Hár blóö-
þrýstingur.
Frábendingar: Hjartsláttar-
truflanir, sérstaklega truflun
á sinusstarfsemi. II. og III.
gráöu atrioventriculert
leiöslurof. Hjartabilun og
lost. Meðganga. Brjóstagjöf.
Varúd: Lyfiö brotnar um í
lifur og útskilst í nýrum. þess
vegna þarf aö gæta varúðar
hjá sjúklingum meö truflaða
litrar- og nýrnastarfsemi.
Milliverkanir: Gæta skal
varúðar, þegar lyfið er gefiö
samtímis beta-blokkurum,þar
sem háir skammtar beggja
lyfja geta valdið leiöslutruflun
um atrio-ventriculera hnútinn
og minnkuðum samdráttar-
krafti hjartans.
Aukaverkanir: Höfuöverkur.
Andlitsroöi, hitakennd, svimi,
ógleöi. Hraöur hjartsláttur
og blóðþrýstingsfall. Ökkla-
bjúgur.
Skammtastærdir handa
fullorönum: 120 eöa 180
mg tvisvar sinnum á dag.
Skammtastærdir handa
börnum: Lyfid er ekki ætlað
börnum.
Pakkningar:
Töflur 30 mg 30 stk.
Töflur 30mg100stk.
Töflur 60 mg 30 stk.
Töflur 60 mg 100 stk.
Forðatöflur 120 mg 60 stk.
Forðatöflur 180 mg 60 stk.
Ref:
1) Bleske B E & Shea M J Clin
Pharm (1990); 9(5), 339-57.
2) Rocco M B et al. Circulati-
on (1987); 75; (2) 395-400.
Marts 92.
Sólarhringsvernd
gegn blóðþurrð
Flestir sjúklingar sem lifa af bráða kransæðastíflu
(AMI) eða hafa hjartaöng, hafa einnig einkennalausa
blóðþurrð í hjarta't Einkennalaus blóðþurrð í hjarta er
jafn alvarleg og sú blóðþurrð, sem veldur brjóstverk.
Einkennalaus blóðþurrð í hjarta er algengari en sú sem
gefur einkenni og er algengust árla morguns2).
Sólarhringsvernd gegn blóðþurrð er því nauðsynleg.
Til þess þarf lyf sem tryggir nægilega blóðþéttni allan
sólarhringinn. Cardizem® Retard tvisvar á dag tryggir
góða meðferðarheldni og nægjanlega blóðþéttni allan
sólarhringinn, einnig árla morguns.
Cardizem®
(diltiazem)
Retard 120 mg -180 mg x 2
Örugg vernd allan sólarhringinn meö
aðeins tveimur skömmtum a dag.
Novo Nordisk
Farmaka Danmark AIS
Aslaksvej 3
2880 Bagsværd
Tel 4449 0533
Novo Nordisk