Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 16
58 LÆKNABLAÐIÐ Table 111. The correlanon coefficient (r; above) and the correlation’s probability (p; below) have been tabulated for age andfor analytes measured in the study. Tliose with significant (p<0.05) correlations are printed in bold, and those with a highly significant ones (p<0.001) are prinled in bold and italics. Values for men are above to the right and valuesfor women below and lo the left. Men Age Cholest Trigly Apo A1 Apo B HDL-C LDL-C Age 0,5931 0,2656 0,2450 0,5447 0,2591 0,4523 0,0001 0,0057 0,0109 0,0001 0,0070 0,0001 Cholest 0,7234 0,4499 0,3477 0,8098 0,0713 0,9236 0,0001 0,0001 0,0001 0,0001 0,4652 0,0001 Trigly 0,5415 0,4592 -0,0647 0,7258 ■0,3622 0,5022 0,0001 0,0001 0,5080 0,0001 0,0001 0,0001 Apo A1 0,1552 0,2197 -0,0287 0,1332 0,5272 0,1379 0,1175 0,0257 0,7737 0,1714 0,0001 0,1567 Apo B 0,7236 0,8160 0,6978 -0,0035 -0,0833 0,7711 0,0001 0,0001 0,0001 0,9720 0,3934 0,0001 HDL-C 0,0913 0,0765 -0,2955 0,5872 -0,1026 -0,3078 0,3590 0,4427 0,0024 0,0001 0,3023 0,0013 LDL-C 0,6465 0,9385 0,4850 0,0049 0,7993 -0,2643 0,0001 0,0001 0,0001 0,9612 0,0001 0,0069 Women og lenda þau öll innan uppgefinna marka. Stýrisýnin eru mæld af nokkrum rannsóknarstofum og eru meðalgildi og spannir (ranges) þeirra mælinga gefin upp. I töflu I hafa verið færð inn meðalgildi úr átta mælingum eða fleiri með aðferðum okkar innan sömu mælingarlotu (within assay) og er ómarkvísi stuðull (imprecision; coefficient of variation) þeirra mælinga gefinn upp. Þegar kannað var hvort einhver munur fyndist milli kynja á styrk mældra efna í serrni, kom í ljós að aðeins apo A-I og HDL-kólesteról sýndu marktækan mun (tafla II). Konurnar voru með hærra HDL-kólesteról (0,13 mmol/1; p<0,02) og mun hærra apo A-I (19,5mg/dl; p<0,0001). Tíðnidreifing apo A-I styrksins í sermi karla og kvenna er sýnd á mynd 1. Þar má sjá að konurnar eru með dreifingarkúrfu, sem samanstendur af hærri sermisstyrk en dreifingarkúrfa karlanna og er um normal- (gaussian) dreifingu að ræða fyrir bæði kyn. Tíðnidreifing apo B styrksins er sýnd á mynd 2 og er sömuleiðis um normaldreifingu að ræða með nokkur gildi ofan tveggja staðalfrávika. I töflu III er sýndur samsvörunarstuðull (r= correlations coefficient) í efri línu og líkindi samsvörunar í neðri línu (p) fyrir aldur, apólípóprótínin og aðra fituþætti. Ef p<0,05 eru tölurnar feitletraðar og ef p<0,001 eru þær að auki skáletraðar. Gildi fyrir karla eru ofan til og hægra megin í töflunni en fyrir konur neðan til og vinstra megin. Kólesteról hafði mjög marktæka fylgni við aldur bæði hjá konum og körlum. A mynd 3 má sjá þetta hnitað út og hefur fylgnilínan verið útreiknuð og dregin með aðferð minnstu kvaðrata (least squares). Jafna línunnar var y = 0,04x + 4,00; r = 0,6343; p> 0,0001. Af þéttleika punkta á myndinni má sjá að yngra fólk hefur verið í meirihluta í úrtakinu. Hlutfallið apo A-I/apo B var skoðað með tilliti til aldurs og á mynd 4 sést að það hafði marktækt neikvæða fylgni við aldur (jafna fylgnilínu: y = -0,0152x + 2,4186; r = - 0,3935; p<0,0001) í karlmönnum. í konunum var fylgnin einnig marktækt neikvæð (y = - 0,0202x + 2,969; r = -0,5435; p<0,0001). Loks er sýnt í töflu IV hvernig niðurstöðum nokkurra sermismælinga frá síðastliðnum 16 árum á apólípóprótínum og apo A-I/apo B hlutfallinu í úrtökuhópum frá ýmsum stöðum ber saman. Niðurstöður apo A-I-mælinga frá

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.