Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 57 Table I. Concenirations of analyles in conlrol samples assayed by present methods compared with values assigned by the manufacurers. Within-assay imprecision of methods is presented. Tot. Chol Triglyc HDL-C LDL-C Apo A1 Apo B mmol/L mmol/L mmol/L mmol/L mg/dl mg/dl Precinorm L Assayed mean................ 4,74 1,61 1,04 2,96 152 77,3 Assigned mean............... 4,61 1,62 1,15 2,93 151 68,0 and range .................. 4,55-4,94 1,52-1,69 0,92-1,38 2,34-3,52 121-181 54,4-81.6 Roche 3233 Assayed mean................ 7,97 2,77 1,61 Assigned mean............... 7,49 2,79 1,59 and range .................. 7,64-8,30 2,64-2,89 1,48-1,70 Wihtin assay imprecision, CV ............ 1.02 0.83 4.40 10.4 4.98 1.10 Table II. Mean, standard deviation and number (N) of individuals have been tabulated for age and serum lipid parameters of men and women measured in tlie study. Also shown are differences of means of tlie sexes and significant p values. Age Cholest Trigly Apo A1 Apo B HDL-C LDL-C years mmol/L mmol/L mg/dl mg/dl mmol/L mmol/L Women Mean ............... 38,7 5,66 1,20 180,0 93,1 1,65 3,48 St. dev................ 19,1 1,14 0,49 31,7 31,6 0,41 1,07 N................... 113 113 113 104 112 111 111 Women Mean ............... 37,1 5,45 1,24 160,5 95,5 1,52 3,35 St. dev................ 15,0 1,03 0,50 24,1 30,1 0,42 0,96 N................... 118 118 117 111 117 115 115 Difference ofmeans................. 1,6 0,21 -0,04 19,5** -2,4 0,13* 0,13 *p<0.02; "p<0.0001 og 5,36% milli keyrslna og samsvarandi fyrir apo B (176 mg/dl) 1,1% og 3,4%. Nákvæmni (accuracy) kólesteról og þríglýceríða mælinganna mátti dæma af samanburði við niðurstöður frá öðrum rannsóknarstofum í Evrópu, yfir 1000 talsins, sem taka þátt í Wellcome Clinical Chemistry Quality Assessment Program (Wellcome Diagnostics, U.K.) en þar hefur Rannsóknarstofan í Domus Medica verið nálægt meðalgildum rannsóknarstofanna fyrir þessi tvö mæliefni. En auk þessarar afstæðu utanhúss gæðastýringar (extemal quality control) höfuin við fyrir þessa rannsókn notað tvö stýrisermi (control sera) ineð þekktum styrk mæliefna, eða Lipid Control Serum Art. 071850 5 (lot R 3233) frá F. Hoffmann-La Roche & Co. AG, Diagnostica, Basel, Swiss og Precinorm L (lot No. 168 185) frá Boehringer Mannheim Diagnostica GmbH, Mannheim, Þýskalandi. Bæði þessi stýrisermi eru sérstaklega ætluð til viðmiðunar fyrir blóðfitumælingar og hefur Roche- sermið kólesteról-, þríglýceríða- og HDL- kólesterólgildi en Boehringer Mannheim- sermið hefur uppgefin gildi fyrir öll efnin sem við mældum í þessari rannsókn. Tölfrœði: Við samanburð á meðalgildum var student’s t-test notað eða staðlað normal frávik (standardized normal deviate) (24). Til að reikna samsvömnarstuðul (r) og meta hversu marktæk samsvörun væri á styrkleikum mældra efna var notaður hugbúnaður eftir R. Lund, MSUSTAT, sem reiknar r með aðferð Pearsons (25). NIÐURSTÖÐUR I töflu 1 er sýnt hvernig mælingarniðurstöðum okkar á tveimur þekktum stýrisýnum bar saman við uppgefin gildi framleiðenda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.