Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.02.1993, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 59 Number of individuals Fig. 1. The frequency distribution of apo A-1 concentrations in serum of Icelandic men (hatched columns) and women (black columns). Number of individuals Serum Apo B concentration, mg/dl Fig. 2. The frequency distribution of apo B concentrations in serum of Icelanders. Both men and women are included as no difference in their mean concentrations was found. Hjartavemd (HV) eru lægri en okkar eða 145 á móti 161 mg/dl fyrir karla og 162 á móti 180 mg/dl fyrir konur. Apo B-mælingar HV eru aftur á móti hærri en okkar eða 120 á móti 96 fyrir karla og 112 á móti 93 fyrir konur. Meðalsermisstyrkur beggja apólípóprótínanna, apo A-I og apo B í íslensku úrtökunum reyndist vera meðal þeirra hærri, sem hér eru tilfærðir, og apo A-I /apo B hlutfallið í okkar rannsókn sömuleiðis. Serum cholesterol, mmol/l Fig. 3. Serum cholesterol concentration ofboth sexes in relation to age. The equation for the regression line is: y = 0.04x + 4.0; r 0 0.6343; p< 0.0001. Ratio of Apo A1/Apo B Fig. 4. The apo A-I/apo B ratio of men in relation to age. The equation for the regression line is: y = -0,0152/x + 2,4186; r = -0,3935; p<0,0001. UMRÆÐA Markvísi og nákvæmni blóðfitumælinga hefur batnað mjög á síðustu árum eins og aðrir þættir aðferða við mælingarnar sem nú eru bæði fljótlegri og ódýrari. Má sérstaklega nefna að á síðari hluta áttunda áratugarins var farið að mæla kólesteról og þríglýceríða með efnahvata (enzyme) aðferðum, sem minnkuðu ómarkvísi mælinganna og einfölduðu þær. Sem dæmi um sífellt betri fitumælingar má nefna kannanir gerðar á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.