Læknablaðið - 15.08.1994, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
215
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
6. tbl. 80. árg. Ágúst 1994
Útgefandi:
Læknafélag fslands
Læknafélag Reykjavíkur
Aðsetur og afgrciðsla:
Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur
Símar:
Skiptiborð: 644 100
Lífeyrissjóður: 644 102
Læknablaðið: 644 104
Bréfsími (fax): 644 106
Ritstjórn:
Einar Stefánsson
Guðrún Pétursdóttir
Jónas Magnússon
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Sigurður Guðmundsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasata: 684,- m/vks.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 644104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
G. Ben. prentstofa hf.
Nýbýlavegi 30, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
EFNI
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein: Nýtt Læknablað:
Vilhjálmur Rafnsson ...................... 218
Stökkbreytingin AF508 greind í sjúklingum með
cystic fibrosis:
Reynir Arngrímsson, Benjamín Bjartmarsson, Jennifer
Lambert, Sigurður Þorgrímsson, Þórólfur Guðnason,
Hörður Bergsteinsson ....................... 219
Gallblöðrutökur um kviðsjá:
Fyrstu hundrað tilfellin á Borgarspítala:
Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Gunnar H. Gunnlaugsson
............................................. 225
Ákvörðun útstreymisbrots vinstri slegils með
hjartaómun:
Ragnar Danielsen ......................... 232
Dánartíðni vegna astma, langvinnrar berkjubólgu
og lungnaþembu:
Þórarinn Gíslason, Kristinn Tómasson.... 239
Ágrip erinda á vísindaþing Augnlæknafélags
íslands 18. mars 1994 ................ 244