Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 5

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 217 Forsíða: Ballett aftir Jóhannes Jóhannesson. Olía frá árinu 1947. Stærð: 105x94. Eigandi: Listasafn íslands. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Frágangur fræðilegra greina Uppiýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handrit skal allt vélritað með tvö- földu Iínubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: Titilsíða Ágrip Ágrip og nafn greinar á ensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsfðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öilu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) tii blaðsins. Umræða og fréttir Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Gestur Þorgeirsson ......................... 254 Lyfjamál 31. Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti og landlækni......... 256 íðorðasafn lækna 56: Jóhann Heiðar Jóhannsson.................... 257 TR fréttir.................................... 258 Um bréf „yfirlæknaráðs“ heilsugæslunnar til frambjóðenda í Reykjavík: Ólafur F. Magnússon ........................ 259 Skýrsla eftirlitsnefndar Evrópuráðsins um Meðferðarheimilið að Sogni: Frá landlæknisembættinu..................... 260 Heiðursfélagi LÍ áttræður: Pétur Heimisson ............................ 261 Læknafélögin flytja úr Domus Medica ....... 262 Heilsustofnun N.L.F.Í. - fréttatilkynning .... 264 Athugasemd — Um framtíðarsjúkrahús - öldrunardeildir: Ólafur Ólafsson ............................ 264 Aðvörun. Rivotril lyfjaeitrun: Frá landlækni .............................. 264 Vorúthlutun úr Vísindasjóði FÍH .............. 264 Stöðuauglýsingar ............................. 266 Fundaauglýsingar ............................. 267 Okkar á milli ................................ 270 Ráðstefnur og fundir ......................... 273

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.