Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1994, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.08.1994, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 225 Gallblöðrutökur um kviðsjá: Fyrstu hundrað tilfellin á Borgarspítala Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Gunnar H. Gunnlaugsson Bjarnadóttir RI, Gunnlaugsson GH Laparoscopic cholecystectomies. First 100 attempted cases at Reykjavik City Hospital Læknablaðið 1994; 80: 225-31 An account is given of the first 100 attempted laparo- scopic cholecystectomies at Borgarspítalinn, Reyk- javík City Hospital. The mean age of the patients was 48.7 years with a range of 17-86 years. Seventy seven of the patients were women and 23 men. Ten patients (10%) had acute cholecystitis but others had uncomplicated cholelithiasis. In 10 patients the operation was converted to conventional open cho- lecystectomy, in most cases because of acute in- flammation or adhesions from previous surgery but in one case because of haemorrhage. Five patients had complications, all of which can be considered minor. There was no common bile duct injury and no mortality. No patient required reoperation. The mean operative time for the laparoscopic chole- cystectomies was 102 minutes (range 50-222 min- utes) and 75% of the operations were completed within two hours. The mean operative time for the first 30 laparoscopic cholecystectomies was 109.7 minutes and dropped to 94.3 minutes for the last 30. The operative time has continued to decrease with further experience. Fifty four percent of the patients who underwent laparoscopic cholecystectomies were discharged from hospitai on the first postoperative day and a further 32% on the 2nd day after surgery. The hospi- tal stay was on average four days shorter than after the conventional open cholecystectomies performed in the last months prior to commencing laparoscopic surgery. Eighty three percent of the patients were back to work or previous activity within two weeks of surgery compared to only 11.4% of patients who had undergone open cholecystectomies. Laparo- scopic cholecystectomy is felt to be a safe procedure and highly cost-effective. Frá skurðlækningadeild Borgarspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti; Gunnar H. Gunnlaugsson, skurðlækningadeild Borgarspítalans, 108 Reykjavík. Ágrip Atjánda nóvember 1991 var fyrsta gallblaðr- an tekin um kviðsjá á Borgarspítalanum. Tæpu ári síðar hafði verið byrjað á 100 gallblöðrutök- um með þessari aðferð sem var um 80% allra gallblöðrubrottnáma á sama tíma. Athugað hefur verið hvernig þessum fyrstu 100 sjúkling- urn reiddi af. Konur voru í meirihluta, það er 77 konur á móti 23 körlum. Meðalaldur sjúk- linganna var 48,7 ár en aldursmörk voru 17-86 ár. Sjötíu og fimm sjúklingar voru kallaðir inn af biðlista en 25 fóru í gallblöðrutöku í beinu framhaldi af bráðainnlögn. Hjá 10 sjúklingum af 100 var um bráða gallblöðrubólgu að ræða og varð að breyta yfir í opna aðgerð hjá helm- ingi þeirra, en alls varð að breyta yfir í opna aðgerð hjá 10 sjúklingum (10%), oftast vegna bólgu og samvaxta umhverfis gallblöðruna. Aðgerðartími hjá þeim sem fóru í gall- blöðrutöku um kviðsjá var 50-222 mínútur, meðaltími 102 mínútur, og var 75% aðgerð- anna lokið innan tveggja klukkustunda. Að- gerðartími styttist eftir því sent leið á tímabilið. Hjá 15 sjúklingum af 90 var tekin gallvega- mynd. Meðallegutími eftir aðgerð var 1,8 dag- ur en sjúklingar lágu inni í einn til 10 daga. Rúmlega helmingur sjúklinganna (54,4%) út- skrifaðist daginn eftir aðgerð og þriðjungur (32,5%) til viðbótar þar næsta dag. Fimm sjúklingar urðu fyrir skakkaföllum í tengslum við aðgerð en enginn hlaut varanleg- an skaða. Einn sjúklingur fékk blæðingu í að- gerð, sem ekki tókst að stöðva í gegnum kvið- sjá og kallaði það á opna aðgerð. Einn sjúk- lingur fékk sýkingu í gallblöðrubeð sem stungið var á undir ómskyggni. Þrír áttu við lungnavandamál að stríða sem lengdu legutíma um nokkra daga. Enginn þurfti enduraðgerðar við. Upplýsingar liggja fyrir um vinnufærni hjá 59 sjúklingum (65%) af 90 sem gengust undir gall- blöðrutöku um kviðsjá. Þeir voru að meðaltali komnir til vinnu eða fyrri færni eftir 12,7 daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.