Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 66

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 66
266 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Heilsugæsiustöðin Stykkishólmi Heilsugæslulæknar Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöðina Stykkis- hólmi frá og með 1. september næstkomandi. Stöðunni fylgir hlutastaða (50%) aðstoðarlæknis við St. Franciskusspítalann. Staðan veitist frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að umsækjandi sé sérfræðingur í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veita, Guðbrandur Þorkelsson yfirlæknir heilsugæslu- stöðvarinnar og Róbert Jörgensson framkvæmdastjóri, í síma 93-811 28. LANDSPÍTALINN Lyflækningadeild Deildarlæknir Staða deildarlæknis, reynds aðstoðarlæknis, er laus til umsóknar við lyflækn- ingadeild Landspítalans frá1. september. Um er að ræða stöðu í fjóra mánuði með mögulegri framlengingu. Umsóknir berist til Þórðar Harðarsonar prófessors, lyflækningadeild Landspítalans fyrir 15. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Þórður Harðarson prófessor, Erna Milunka Kojic og Gerður Gröndal umsjónarlæknar í síma 60 1000, kalltæki. \

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.