Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 67

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 267 Heilsugæslustöð Vestmannaeyja Heilsugæslulæknir Laus ertil umsóknar 100% staða heilsugæslulæknis í að minnsta kosti eitt og hálft ár. Upphaf starfstíma eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst næstkomandi og skal umsóknum skilað á þar til gerðum eyðublöðum. Nánari upplýsingar veitir Hjalti Kristjánsson yfirlæknir í síma 98-11 9 55. Bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana Málþing Málþing á vegum Félags um heilbrigðisslöggjöf verður haldið laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. í undirbúningsnefnd eru Björn Ástmundsson framkv.stj., Guðni Á. Haralds- son hrl., Jóhannes Pálmason framkv.stj., Sólfríður Guðmundsdóttir hjúkr.fr., Sverrir Bergmann læknir og Valgeir Pálsson hdl. Málþingið verður nánar auglýst í næsta Læknablaði. Frá Námskeiðs- og fræðslunefnd læknafélaganna fræðslunámskeið í janúar Ákveðið hefur verið að færa fræðslunámskeiðin (haustnámskeið) sem verið hafa í september fram í janúar. Verða þau í samvinnu við Framhaldsmenntunarráð læknadeildar og opin öllum læknum. Fyrsta námskeiðið verður í janúar næstkomandi. í september annað hvert ár þegar aðalfundur L.í. er haldinn í Reykjavík verða eftir sem áður almennir fundir, læknaþing.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.