Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1994, Side 69

Læknablaðið - 15.08.1994, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 269 Fræðslufundur Félags um innkirtlafræði Fræðslufundur Félags um innkirtlafræði verður haldinn föstudaginn 12. ágúst í Víkingasal Hótel Loftleiða og hefst hann kl. 19:00. Erindi flytur prófessor Dorothy Becker frá Children’s Hospital of Pittsburgh í Bandaríkjunum og nefnist það Prediction and Prevention of IDDM. Að erindi loknu og fyrirspurnum munu fundarmenn snæða léttan kvöldverð á eigin kostnað. Námskeiðs- og fræðslunefnd læknafélaganna styrkir fundinn og er hann opinn öllum læknum. Fræðslufundur foreldra sykursjúkra barna og unglinga Fræðslufundur foreldra sykursjúkra barna og unglinga verður haldinn á vegum göngudeildar sykursjúkra barna og unglinga laugardaginn 13. ágúst á Hótel Sögu, sal A á 2. hæð norðurálmu. Dagskrá: 14:00-14:05 14:05-14:25 14:25-15:10 15:10-15:25 15:25-15:45 15:45-17:00 Fundarsetning. Jónína G. Jónsdóttir. Sykursýki á íslandi: Fortíð, nútíð, framtíð. Árni V. Þórsson. Management of Childhood Diabetes: What is new? Prófessor Dorothy Becker frá Children’s Hospital of Pittsburgh í Banda- ríkjunum. Umræður. Kaffi. Stofnfundur foreldrasamtaka.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.