Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 74

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 74
274 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 setningarþing. Nánari upplýsingar gefa Magnús Stefánsson yfirlæknir á FSA og landlæknir. 14.-17. október Á Krít. Skin Therapy Update ’94. Ráöstefna hald- in á vegum European Academy of Dermatology and Venerology, Hellenic Society of Dermato- logy and Venerology og University of Athens School of Medicine. Nánari upplýsingar veitir Ell- en Mooney, sem er í vísindaráði EADV. 21.-22. október í Mainz, Þýskalandi. Second CPR Congress of the European Resuscitation Council. Nánari upp- lýsingar hjá Fréttabréfinu. 24.-28. október [ Havana. Surgery '94. Á vegum The Ministry of Public Health of Cuba og fleiri þarlendra og al- þjóðlegra aðila. Nánari upplýsingar hjá Frétta- bréfinu. 25. -29. október í Berlín. EUROSURGERY 94. Nánari upplýsing- ar hjá Fréttabréfinu. 26. -27. október [ Gautaborg. Vaccinesforthe Year 2000. Berseli- uz Symposium XXIX. Upplýsingar hjá Fréttabréf- inu. 28.-30. október Á Egilsstöðum. Vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna. Nánar auglýst síðar. 5. nóvember í Reykjavík. Málþing á vegum Félags um heil- brigðislöggjöf. Bótaábyrgð heilbrigðisstétta og sjúkrastofnana. 20.-24. nóvember í Kaupmannahöfn. Course on cancer Epidemio- logy. Á vegum European School of Oncology. Nánari upplýsingar hjá Fréttabréfinu. 23.-25. nóvember í Bankok. 7th Asian Pediatric Federation Confer- ence. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna- son læknir, Barnaspítala Hringsins. Desember í Reykjavík. Á vegum Vísindanefndar lækna- deildar Háskóla íslands: 7. ráðstefna um rann- sóknir í læknadeild H.í. 27.-31. mars 1995 í Sydney. 12th World Congress of International Federation of Physical Medicine and Rehabilita- tion. Bæklingur hjá Fréttabréfinu. 2. -5. apríl 1995 í Cambridge. Sameiginlegt þing European Society for Clinical Investigation og Medical Re- search Society. Nánari upplýsingar hjá Frétta- bréfinu. 3. -6. apríl 1995 í Cambridge. 29th Annual Scientific Meeting. Upplýsingar hjá Fréttabréfinu. 23.-27. maí 1995 í Osló. 10th International Symposium on Adapted Physical Acitvity. Bæklingur hjá Fréttabréfinu. 31. maí - 3. júní 1995 í Kaupmannahöfn. The 6th European Congress on Obesity. Bæklingur hjá Fréttabréfinu. 7.-10. júní 1995 í Reykjavík. Norræna skurðlæknaráðstefnan. Nánari upplýsingar hjá Fréttabréfinu. Ferðaskrif- stofa íslands annast undirbúning framkvæmda. Jónas Magnússon prófessor veitir upplýsingar um erindaflutning. 7.-10. júní 1995 í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur- gical Society verður haldið 47. þing norrænna heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar- on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar- spítalans,sími 696600. 19.-22. júní 1995 í Uppsölum, Svíþjóð. 9. norræna heimilislækna- þingið. 30. júní -1. júlí 1995 [ Reykjavík. First Regional Clinicopathological Colloquium of the International Society of Dermatopathology. Upplýsingar hjá Fréttabréf- inu.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.