Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 75

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 275 4.-7. júlí 1995 í Míinchen. The Second Congress of the Euro- pean Federation of National Associations of Orthopaedics and Traumatology (EFORT). Nán- ari upplýsingar gefur Halldór Baldursson á bækl- unardeild Landspítalans. 3.-8. september 1995 í Kaupmannahöfn. XV European Congress of Pathology. Bæklingur hjá Fréttabréfinu. 19.-24. september 1995 í Anaheim, Kaliforníu. Þing bandarískra heimilis- lækna. 1.-6. október 1996 [ New Orleans. Þing bandarískra heimilislækna. Framfarir og þróun í þjónustu á sjúkradeildum fyrir börn og unglinga Norræn ráöstefna NOBAB (nordisk organisasjon for syke barns behov) verður haldin á Langholmen viö Stokkhólm dagana 15.-18. september 1994. Efni ráðstefnunnar er fjölbreytt og koma fyrirlesarar frá öllum Noröurlöndunum. Meðal umræðuefna má nefna: 15. september: Stafsemi heilans og þróun hans. 16. september: Nýjungar á krabbameinsdeildum barna. Hvernig getum við haft áhrif á þróun sjúkradeilda og heilsugæslu barna og ungiinga. 17. september: Framkoma og viðmót gagnvart börnum og fjölskyldum þeirra á sjúkrahúsum. Þann 18. september verður sjúkrahúsið í Huddinge heimsótt. Þeir sem áhuga hafa á nánari upplýsingum um dagskrá geta leitað til Guðrúnar Ragnars í stjórn Umhyggju í síma 30757 eða til Helgu Hannesdóttur hjá NOBAB í síma 602501. Ráðstefnugjald er kr. 13.050 fyrirfélagsmenn. Fæði og gisting er kr. 14.790 fyrir tveggja manna herbergi. Umsóknir sendist sem fyrst til: Karen Grönvall Rubinstigen 44 S-196 33 Kungsángen Sverige

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.