Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1995, Qupperneq 26

Læknablaðið - 15.06.1995, Qupperneq 26
472 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Mynd 1. Tölvusneiðmynd af kviði. Stórt belgmein með milliveggjum og virðist samsett úr minni belgjum. Útlit er talið geta samrýmst belgœxli og hugsanlega af smábelgjagerð. fjarlægður ásamt eggjastokki (góðkynja fyrir- ferð). Ágætlega gekk eftir aðgerð. Magaspegl- un þá sýndi áfram vélinda- og magabólgu og á tölvusneiðmynd af kviði sást lítil fyrirferð við skurðbrún brissins. Fyrirferðin var horfin við endurtekna sneiðmyndatöku mánuði síðar. Vefjarannsókn af brisi sýndi fjöl- eða smá- belgjaæxli. Sjúklingi heilsaðist vel þremur mánuðum eftir aðgerðina og er útskrifaður. Tilfelli 2 Fimmtíu og átta ára gömul kona var lögð inn á lyflækningadeild til rannsóknar á smásærri blóðmigu. Hún reyndist samkvæmt nýrna- ástungu hafa „mesangial proliferative“ gaukla- bólgu en þar sem belgur hafði sést á vinstra nýra var einnig tekin tölvusneiðmynd af kviði til að útiloka fyrirferð. Þá sást auk belgsins á vinstra nýra, stór belglaga fyrirferð í brisi á mótum bols og skotts. í fyrirferðinni sáust ör- smáir minni belgir og skilrúm en engar kalkan- ir (mynd 1). Sjúklingurinn hafði lést um 12 kg síðasta hálfa árið fyrir innlögn, verið lystarlaus og slappur. Einnig hafði sjúklingurinn haft kviðverki og hægðatregðu um all langt skeið. Við skoðun var konan mjög grannholda en ekki veikindaleg. Töluverð þreifieymsli voru í efra vinstri fjórðungi kviðar en skoðun var annars ómarkverð. Ómskoðun af kviðarholi sýndi eðlilega gall- blöðru og gallvegi og lifur án meinvarpa. Þá sást í brisskottinu belgmein sem var ómríkt og innihélt marga minni belgi. Fjarhluti briss var tekinn ásamt milta. Auk þess fundust í aðgerð- inni miklir samvextir og voru þeir losaðir. Vefjarannsókn sýndi smábelgjaæxli og sérlit- anir að þekjan innan á belgnum myndaði fjöl- sykrunga en lítið slím. Ágætlega gekk eftir að- gerðina, sjúklingurinn útskrifaðist eftir viku og var við góða líðan við komu á göngudeild mán- uði síðar. Tilfelli 3 Þrjátíu og sex ára kona var innlögð til að- gerðar á skurðlækningadeild Borgarspítalans árið 1972 vegna belgmeins í brisi. Hún hafði 10 mánaða sögu um kviðverki og flökurleika, og lýsti kviðverkjunum sem þrýstingstilfinningu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.