Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 38
482 Symbols: Affected male c ■ ■ ■ ■ ■ ■ 3 3 ■ 30 0 0 30 0 0000 3 O □ 00 Unaffected male and female Q]0 Spouses 3 Female carrier 3 ■ ■ 3 D ■ ■ _ 3 0 ■ ■ 3 ■ 3 0 0 ■ ■■ 0330033 O000H0 □ □ □ 0 O A V 0 3 0 3 © ■ 3 0 3 O0000 O □ O 33 00 □□3©DDO © □ □ 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 120 130 140 150 170 Fig. 4. Comparison offactor VIII C activity in affected, unaffected and spouses in families A, B and C with mild haemophilia A. af sjálfsdáðum og marktækt við þann skammt, sem þeim hafði verið gefinn (4). Þetta þótti á þessum tíma ákveðin vísbending um von Wille- brandssjúkdóm. Sams konar viðbrögð við gjöf á storkuþætti VIII komu fram hjá ungri konu úr fjölskyldu A, sem bjó í Kaliforníu og var talin vera með von Willebrandssjúkdóm (4). Niðurstöður af blæðingartíma og storkuþáttarrannsóknum Alls eru 49 manns með meingen vægrar dreyrasýki. Þetta eru 22 karlar og 27 konur í fjölskyldum A, B og C (myndir 1-3). Blæðing- artími er yfirleitt eðlilegur hjá einstaklingum með dreyrasýkigenið í fjölskyldum A og leng- ing kemur fram hjá þremur konum og einum karlmanni í fjölskyldu B, en fjórir einstaklingar í fjölskyldu C eru með lengdan blæðingartíma (tafla II). Breytileiki í virkni storkuþáttar VIII hjá einstaklingum í fjölskyldu A, B og C er sýndur á mynd 4 og sýnir áberandi breytileika hjá kvenarfberum. Mótefnavaki von Wille- brandsþáttar (tafla II) mælist yfirleitt mun hærri hlutfallslega en virkni storkuþáttar VIII (tafla II) hjá ættmennum með dreyrasýkigen- ið. Von Willebrandsþáttur mælist eðlilegur hjá ættmennum með meingenið í fjölskyldu A og B, en er nokkuð lækkaður hjá tveimur karl- mönnum með meingenið í fjölskyldu C (tafla II). Tafla II sýnir magn mótefnavaka storkuþátt- ar VIII C mælt með ónæmistækni (ELISA), þar sem notuð eru mismunandi margstofna dreyrasýkimótefni til söfnunar (extraction) og annað hvort dreyrasýki- eða einstofna músa- mótefni til að finna mótefnavaka storkuþáttar VIII C. Rafdráttarrannsókn til að meta fjöl- liðasamsetningu storkuefnaþátta í blóðvökva sýndu eðlilega mynd (niðurstöður ekki sýnd- ar). Stökkbreytingar og skerðibútabreytileiki Nýlega var birt grein um stökkbreytingar í geni storkuþáttar VIII, sem valda vægri dreyrasýki A í sex íslenskum fjölskyldum (9). Erfðagallinn sem veldur vægri dreyrasýki A hjá þessum sex fjölskyldum er aðeins einföld basabreyting í geninu fyrir storkuþátt VIII, og hún leiðir af sér storkuþátt VIII með eina ranga amínósýru sem minnkar virkni hans svo af hlýst væg dreyrasýki A (mynd 4). Fimm fjölskyldur eru með stökkbreytingu í táknröð 23 og ein fjölskylda með stökkbreyt- ingu í táknröð númer 16. Fjölskyldur A, B og C eru með sömu stökkbreytinguna í táknröð 23. Þessar þrjár fjölskyldur eru að öllum líkindum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.