Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 40
484 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Áhrif kaffis og tes á neðri vélinda hringvöðva Hallgrímur Guðjónsson, Timothy L. McAuliffe, Michael D. Kaye The effect of coffee and tea upon lower esophageal sphincteric function Guðjónsson H, McAuIiffe TL, Kaye MD Læknablaðið 1995; 81: 484-8 The effects of coffee and tea upon lower esophageal sphincteric (LES) function were examined in a blinded crossover study of 12 healthy subjects. Low- er esophageal sphincter pressure (LESP) and lower esophageal (LE) pH were measured simultaneously by a sleeve sensor and a pH probe for 20 minutes before and 90 minutes after intragastric instillation of four test solutions, which contained either regular coffee (C), decaffeinated coffee (D), tea (T) or wa- ter (W). C and T solutions had the same caffeine content, 160 mg. As compared with control (W), LESP was significantly lower after C and T, but not after D. The data for LE pH paralleled those for LESP. Thus, the greatest number of reflux episodes occurred after T and C. Difference from control (W) was statistically significant for T but not for C. We conclude that both regular coffee and tea have adverse effects upon LES function, whereas decaf- feinated coffee does not. This study provides a ratio- nal basis for limiting intake of both caffeinated cof- fee and tea in patients with clinically important gas- troesophageal reflux. Key words: lower esophageal sphincter, coffee, tea, manometry. Frá lyflækninga- og tölfræðideild Unversity of Vermont, Burlington, Vermont, USA. Bréfskriftir, fyrirspurnir: Hall- grímur Guðjónsson lyflækningadeild Landspitalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: Neöri vélinda hringvöðvi, kaffi, te. Ágrip Áhrif kaffis og tes á neðri vélinda hring- vöðva (lower esophageal sphincter, LES) voru athuguð í blint víxlaðri (blinded cross over) rannsókn á 12 heilbrigðum einstaklingum. Þrýstingur í neðri vélinda hringvöðva (LES pressure, LESP) og sýrumæling (pH) í vélinda var gerð samtímis með belglaga þrýstingsnema og pH skynjara í 20 mínútur fyrir og 90 mínútur eftir innspýtingu á fjórum tilraunarlausnum sem innihéldu ýmist koffínríkt kaffi (C), koff- ínsnautt kaffi (D), te (T) eða vatn (W). C og T höfðu sama koffíninnihald, 160 mg. Borið sam- an við viðmiðunarblöndu (W), þá var þrýsting- ur neðri vélinda hringvöðva marktækt lægri eftir C og T, en ekki eftir D. Niðurstöður sýru- mælinga voru í takt við þrýstingsmælingarnar, þannig að bakflæði átti sér oftast stað eftir C og T. Samanburður við W var marktækur hvað varðar T en ekki C. Við ályktum að bæði venjulegt koffínríkt kaffi og te orsaki vanstarfsemi á neðri vélinda hringvöðva, en koffínsnautt kaffi geri það ekki. Þessi rannsókn leiðir rök að því að sjúk- lingar með bólgu í vélinda vegna bakflæðis tak- marki neyslu bæði á koffínríku kaffi og te. Inngangur Allt að 60% sjúklinga með meltingarsjúk- dóma kvarta um einkenni eins og niðurgang, vindgang eða brjóstsviða eftir kaffineyslu (1). Margir sjúklingar með bólgu í vélinda vegna sýrubakflæðis tengja einkenni sín við kaffi, þótt ástæður fyrir því séu óljósar. Þrjár kenn- ingar hafa verið settar fram til að skýra þetta orsakasamband. í fyrsta lagi að kaffi hafi bein ertandi áhrif á slímhúð vélinda (2). í öðru lagi að kaffi örvi framleiðslu magasýru (3) og í þriðja lagi hafi það þau áhrif á neðri vélinda hringvöðva/þrengi (LES pressure, LESP) (lower esophageal sphincter, LES) að þrýst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.