Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 3

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 699 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 10. tbl. 81. árg. Október 1995 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Ágúst Sigurðsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Augiýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Siðfræðilegur grunnur styrkir ákvarðanir um forgangsröðun: Torfi Magnússon ......................... 704 Hverjir eiga að bíta við útgarðana? Um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu: Vandinn í hnotskurn Makró- og míkróákvarðanir Hvað er réttlæti? Forgangskvarðarnir Hrufuminnsti hnullungurinn? Kristján Kristjánsson .................... 707 Greiningar Streptococcus pyogenes á sýklafræðideild Landspítalans 1986-1993 og athugun á stofngerðum: Skúli Gunnlaugsson, Karl G. Kristinsson, Ólafur Steingrímsson ................................... 728 Bakterían Streptococcus pyogenes er meðal helstu meinvald- andi baktería og algeng orsök hálsbólgu, húð- og sárasýkinga. Fram yfír miðjan nfunda áratuginn fækkaði sýkingum af völdum S. pyogenes á Vesturlöndum, en hefur fjölgað aftur á sfðustu árum. Greint er frá rannsóknum á S. pyogenes ræktunum á sýklafræði- deild Landspftalans á árunum 1986-1993. Fjöldi jákvæðra rækt- ana virðist stöðugt aukast seinni hluta rannsóknartímabilsins. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ....................... 733 Ágrip erinda frá ársþingi Augnlæknafélags íslands 1995 ......................... 734 Höfundaskrá 741 Nýr doktor í læknisfræði: Hjörtur Georg Gíslason .... 742

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.