Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 4
Léttir af þungu fargi Framleiöandi: Lyfjaverslun íslands hf., Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Nafn sérlyfs: Fluoxin. HYLKI; N 06 A B 03 Hvert hylki inniheldur: Fluoxetinum INN, klóríö, samsvarandi Fluoxetinum INN 10 mg eða 20 mg. Eiginleikar: Flúoxetín er geödeyföarlyf, sem er taliö blokka endurupptöku serótóníns (5-HT) í taugaenda í heila. Flúoxetín minnkar matarlyst. Lyfiö hefur lítil sem engin áhrif á noradrenalín eöa önnur boöefni í heila. Blóöþéttni lyfsins nær hámarki u.þ.b. 6 klst. eftir inntöku. Helmingunartími flúoxetíns (blóöi er 2-3 dagar. Aöalumbrotsefni flúoxetíns er norflúoxetín, sem er álíka virkt og flúoxetín og helmingunartími þess er 7- 9 dagar. Próteinbinding í plasma er um 94%. Um 80% af gefnum skammti skiljast út I þvagi, aö mestu sem umbrotsefni. Vegna þess hve helmingunartími lyfsins er langur koma breytingar á skammtastæröum ekki fram fyrr en eftir nokkrar vikur. Ábendingar: Innlæg geðdeyfð (unipolar og bipolar). Alvarlegt, langvarandi þunglyndi, sem á sér ytri orsakir. Matgræögiköst (bulimia nervosa). Þráhyggjusýki (obsessive- compulsive disorder). Frábendingar: Meöganga og brjóstagjöf. Sérstakrar varúöar ber aö gæta við flogaveiki, alvarlega nýrnabilun, lifrarsjúkdóm, nýlegt hjartadrep og hjá öldruðum. Aukaverkanir: Ógleöi, óróleiki, minnkaöur svefn, höfuðverkur, skjálfti, kvíöi, sljóleiki, munnþurrkur og aukin svitamyndun. Ofnæmi meö útbrotum og liðverkjum. Milliverkanir: Lyfiö má ekki nota meö MAO-hemjandi lyfjum og þar sem lyfiö og umbrotsefni þess hverfa ekki úr líkamanum fyrr en mörgum vikum eftir aö töku þess er hætt, er ekki óhætt aö nota MAO-hemjandi lyf fyrr en liöið hafa a.m.k. 5 vikur frá því aö töku flúoxetíns er hætt. Ekki ætti aö nota tryptófan meö þessu lyfi. Hækkun á litíumþéttni hefur sést eftir samtímis gjöf af flúoxetíni og þarf aö fylgjast vel meö litíummagni ( blóöi. AthugiA: Viö þunglyndi getur sjálfsmoröshætta aukist í byrjun meöferöar. Flogaveikisjúklingar þurfa aö vera undir mjög góöu eftirliti vegna aukinnar hættu á flogum. SkammtastærAir handa fullorönum: Venjulegur upphafsskammtur er 20 mg, sem heppilegt er aö taka aö morgni. Verkun nær ekki hámarki fyrr en eftir 2-3 vikur. Fáist ekki fullnægjandi verkun má auka skammtinn smám saman, þó ekki í meira en 80 mg á dag. Viö matgræögiköstum: Skammtar eru oftast 40 - 60 mg á dag. Viö þráhyggjusýki: Upphafsskammtur er 20 mg á dag. Ef ekki næst viöunandi árangur, má auka skammtinn eftir 3-4 vikur. Hærri skammta en 20 mg á aö gefa í tveimur skömmtum á dag. Hámarksskammtur er 80 mg daglega. Viö mikiö skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi og hjá öldruöum getur þurft aö gefa lægri skammta en 20 mg á dag. Útlit: 10 mg hylki: Eru græn og Ijósblá og innihalda litarefnin kínólíngult (E 104), indigótín (E 132) og títantvíoxíö (E 171). 20 mg hylki: Eru vínrauö og græn og innihalda litarefnin kínólíngult (E 104), indigótín (E 132), títantvíoxíö (E 171) og erýtrósín (E 127). Pakkningar: Hylki 10 mg: 30 stk./100 stk. Hylki 20 mg: 30 stk./100 stk. Geðdeyfðarlyf með eiginleika frumlyfs á verði samheitalyfs :luoxin flúoxetín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.