Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 6

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 6
Adalat® Or os nífedipín er háþrýstingssjúklinga Kostirnir eru: • Adalat® Oros er skammtað 1 sinni á dag • Adalat® Oros hefur gott “ Trough-to-Peak “ gildi • Adalat® Oros hefur fáar aukaverkanir2) • Adalat® Oros hefur góð bóðþrýstingslækkandi áhrif ^ • Adalat® Oros gefur jafna 24 klst. blóðþéttni4) • Adalat® Oros meðferð er um 40% ódýrari en meðferð með Adalat töflum Skýringin er: Með lasertækni er gert örlítið gat á Adalat® Oros töflurnar. Það hefur í för með sér að nífedipín skömmtunin úr töflunum er mjög nákvæm. Þegar hálfgegndræp töfluhúðin hleypir vökva inn í töflukjarnann, þenst hann út og þrýstir nífedipíni hægt og með jöfnum hraða gegnum laser-borað gatið á töflunni. Þetta tryggir stöðuga blóðþéttni og þar með gott “ Trough-to-Peak “ gildi. Sjúklingurimi fær því hæfilegan skammt allan sólarhringinn. Tilvísanir: 1) A. Zanchetti, High Blood Press. 1994; 3: 45-56 2) William W. Parmley; JAAC Vol. 19, no. 7, June 3) Lawrence R. Krakoff; AHJ 1990 4) Menger Chung, et al; AMJ Med 1987; 83 (Suppl. 6B): 10-14 Foröatöflur; Hver forðatafla inniheldur: Nifedipinum INN 30 mg eða 60 mg. Eiginlelkar: Lyfið er kalsíumblokkari, sem hindrar kalsíuminnflæði í frumur um jóna- göng (L-göng).. þessi verkun veldur minnkuðu viðnámi í litlum slagæðum, en í venjulegum skömmtum hefur lyfið lítil áhrif á önnur líffæri. Aðgengi lyfsins er 35-55%- Lyfjaformið gefur frá sér nífedipín með jöfnum hraða í u.þ.b. 17 klst. og við gjöf einnar forðatöflu á dag eru blóðþéttnisveiflur litlar yfir sólarhringinn. Próteinbinding í bk>ði er 92-98%. Helmingunartími nífedipíns í blóði, eftir gjöf í æð, er um 2 klst. Lyfið umbrotnar í Iifur og umbrotsefnin, sem eru óvirk, skiljast út í þvagi. Við lifrarbi- lun minnkar klearans og helmingunartíminn lengist. Ábendingar: Hár blóðþrýrstingur. Frábendingar: Hjartabilun óg lost. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfið getur val- dið fósturskemmdum á öllum stigum fósturþróunar. Lyfið skilst út í móðurmjólk í verulegu magni og getur haft áhrif á barnið AukaverkaninAlgengar (>1%): Almcn- nt: Ökklabjúgur, höfúðverkur, svimi, andlitsroði með hitatilfmningu. Hjarta og blóðrás: Hjartsláttur hraðtaktur. Meltingarfæri: Ógleði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjarta og blóðrús: Lágur blóðþrýstingur, versnun á hjartaöng. Mcltingarfæri: Tannholdsbólga. Húð: Útbrot, kláði. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almcnnt: Þreyta, Hjarta og blóðrás:

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.