Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 7

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 7
Góð verkun - fáar aukaverkanir Aukaslög. Innkirtlar: Tímabundin brjóstastækkun. Ufur: Hækkun lifrarenzýma í blóði. Milliverkanir: Címetidín og ómeprazól minnka umbrot og hækka bóðþéttni nífedipíns. Nífedipín eykur blóðþéttni digoxíns og minnkar blóðþéttni kínidíns. Diltíazem minnkar klearans nífedipíns umtalsvert og ætti að forðast að gefa þessi lyf saman. Samtímis gjöf beta-blokkara og nífedipíns getur minnkað samdráttarkraft hjartans. Rífampicín minnkar aðgengi nífedipíns. Varúð: Gæta þarf varúðar hjá sjúiklin- gum með ósæðarþrengsli, skerta lifrarstarfsemi eða hjartabilun eftir hjartadrep. Skammtastæröir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er ein forðatafla á dag. í upphafi á að gefa 30 mg, sem má auka í 60 mg ef þörf krefur. Forðatöflurnar vcrður að gleypa heilar. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verö (l.febrúar): Foröatöflur 30 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 3.104.-; 98 stk.(þykkupakkað) kr. 9.706.-. Foröatöflur 60 mg: 28 stk. (þynnupak- kað) kr. 3 989.-; 98 stk.(þynnupakkað) kr. 12.355.-. Apríl 1995. Bayer0 Einkaumboð á íslandi: • Pharmaco hf. • Hörgatúni 2 • 210 Garðabæ

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.