Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 13

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 13
 J"Evorel! Í fí ,v / m^mi^mmm17 3 estradiol tftji \negilegi östrogenplást*y Hita- og svitakóf Þunglyndi Svefntruflanir Beinrýrnun Vnr 47 64 67 £.vorei ^524113 £voreV Evorel slær a einkenni breytingaskeiðsins Góð lausn fyrir konur sem vilja lifa lífinu iifandi EVOREL FORÐAPLÁSTUR; G 03 C A 03 , ^ . .. Hver foröaplástur inniheldur: Estradiolum INN, 3,2 mg og gefur frá sér u.þ.b. 50 míkróg á 24 klst. i allt aö 4 sólarhringa.Eiginleikar: Lyfiö inmheldur nátturulegt ostrógen estradíól og bætir upp minnkaöa östrógenframleiðslu í líkamanum og getur þannig dregiö úr einkennum östrógenskorts við tíðahvörf. Abendingar: Uppbótarmeðferö á einkennum östrógenskorts viö tíöahvörf. Til varnar beinþynningu eftir tíöahvörf. Frábendingar: Brjósta- eöa legholskrabbamein. Varúö: Mikil aögát skal höfö ef lyfiö er qefiö konum meö hiartabilun, nýrnabilun.lifrarbilun, háþrýsting, sykursýki, flogaveiki, offitu, mígreni, belgmein (fibrocystic disease) í brjóstum, vöövaæxlí í legi, fjölskyldusogu um brjóstakrabbamein Aukaverkanir: [ byrjun meöferöar geta 15-20% kvenna fengið aukaverkanir sem eru háðar skammtastærð en hverfa oftast við aframhaldandi meftfprö Alnenoar (>1%V Frá húö: Roði oa kláði sem hverfur. Frá þvag- og kynfærum: Smáblæðing frá legi. Frá meltingarfærum: Ogleði. Almennar: Spenna I bgóstum, höfuðverkur. QjaiHn»far rn Bjugur. Mirin sialdoæfar (<0.1%): Frá blóðrás: Bláæðabólga. Frá meltingarfærum: Uppþemba ásamt verkjum i kviöarholi. Frahuð. Ofnæmisútbrot. Milliverkanir: Lyf, sem virkja lifrarenzým, t.d. flogaveikilyí og rifampicin, geta dregið úr verkun lyfsins og valdiö blæðingatruílunum. Athugrð: Lyrið a einunqis að qefa eftir nákvæma læknisskoðun. Slíka skoðun á að endurtaka a.m.k. einu sinni á ári við langtímameðferö. Konum, sem ekki hafa misst legið, a að gefa qestaqen með þessu lyíi, annars er aukin hætta á ofvexti og illkynja breytingum í legslímhúð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við stoðuga meðferö eru gefnir 2 Dlástrar í viku. Einnig má gefa lyfið þannig í 3 vikur í röð og gera hlé 4 vikuna. Plásturinn er settur á hreina, þurra og hárlausa húð á búkinn neðan mittis t.d. á fh|Oöm, lend eða neöri hluta baks. Ekki má setja plásturinn á brjóstin og ekki á sama stað nema a.m.k. á viku fresti. Skammtastærðir handa bornum: Lyfið er ekki ætlað bornum. Pakkningar og verö 1.feb.1995: 8 stk. - kr.1882 (verð til sjúkl. kr.845 ) 26 stk. - kr.5779 (verö til sjúkl. kr. 1820). Hverri pakkningu lyfsins skulu fylgja notkunarleiöbeiningar á íslensku. Stefán Thorarensen Cilag

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.