Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 33

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 33
Hvað er til ráða ef mikil bólga og óþægindi eru samfara sveppasýkingu? HVERNIG MEÐHÖNDLAR ÞÚ ILLVÍGAN SVEPP? i Á Fyrst Pevisone (í 7-10 daga) Pevisone Stutt sterameðferð - mildar einkenni Pevaryl Síðan Pevaryl þar til meðferð er lokið Stefán Thorarensen hf. SBmúla32 ■ 108 /Mjinfl • Sto'WMOW PEVISONE KREM; D 01 A C 20 R E1 g inniheldur: Econazolum INN, nítrat, 10 mg, Triamcinolonum INN, et al. Eiginleikar: Ekónazól er imídazólafbrigði, virkt gegn mörgum sveppategundum, m.a. dermatophytum og candida-tegundum. er auk þess virkt gegn ýmsum Gramjákvæðum bakteríum. Frásogast litið við staðbundna notkun. - Tríamcínólón er meðalstejkur barksteri (flokkur II) og dregur úr bólgu og kláða. Getur frásogast gegnum húð, einkum ef stör húðsvæði eru meðhöndluð. Ahendingar: Sveppasýkingar í húð, þar sem bólga er áberandi. Frábendingar: Sýkingar i húð af völdum berkla eða veira. Rosacea og þekkt ofnaemi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Einstaka sinnum getur kláði og roði fylgt notkun lyfsins. Almenn steraáhrif geta komið fram, ef stór húðsvæði eru meðhöndluð, einkum hjá þörnum. Húðþynning sést sjaldan. Telangiectasia. Rosaceaalík útþrot. Varúð: Varúðar skal gæta við notkun lyfsins á þörn og barnshafandi konur. Lyfið má ekki berast i augu. Notkun: Berist á i þunnu lagi á sýkt húðsvæði tvisvar sinnum á dag. Kreminu skal nuddað vel inn ( húðina. Meðlerðarlengd skal ekki fara yfir 14 daga, en hent er á að halda meðferð áfram með sveppalyfi einu saman. Pakkningar og verð 1. febrúar 1995: krem 15 g - kr. 584 krem 30 g - kr. 1008

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.