Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1995, Side 35

Læknablaðið - 15.10.1995, Side 35
FELDÍL (felódipin ) -forðalyf við háþrýstingi einu sinni á dag. Feldíl (felódipín) Framleiöandi: OMEGA FARMA hf.. Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur. Foróatöflur; C 02 D E 10. Hver foröatafla inniheldur: Felodipinum INN 5 mg eöa 10 mg. Eiginleikar: Kalsíumblokkari. Hefur veruleg útvíkkandi áhrif á grannar slagæðar en sáralítil áhrif á veggi bláæöa og minni áhrif á hjarta en aörir kalsíumblokkarar. Hefur væg þvagræsandi áhrif og eykur útskilnaö natríums. Aögengi er nálægt 15%. Vegna forðaverkunar lyfsins helst blóöþéttni stööug i a.m.k. 24 klst. Um 99 % próteinbundiö. Helmingunartími 15-30 klst. eftir aldri. Lyfiö brotnar niöur í lifur. Ábendingar: Háþrýstingur. Frábendingar: Meöganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Aðallega vegna æöaútvíkkandi áhrifa lyfsins. Höfuöverkur. Andlitsroöi. Stöðubundinn svimi. ökklabjúgur vegna háræöaútvíkkunar. Aukaverkunin er háö skammtastærö. Eftir meöferö meö lyfinu hefur sóst væg ofholdgun hjá sjúklingum með mikla tannholdsbólgu/tannslíöursbólgu. Þetta má hindra meö góöri tannhiröu. Milliverkanir: Fenýtóín. karbamazepín og barbítúrsýrusambönd minnka en címetidín eykur þéttni lyfsins í sermi. Varúö: Lyfiö getur í undantekningartilfellum valdiö lágum blóöþrýstingi og hrööum hjartslætti. Skammtastæröir handa fullorönum: Upphafsskammtur er 5 mg á dag en viöhaldsskammtur getur veriö allt aö 20 mg daglega. Foröatöflurnar má taka einu sinni á dag. Þær á aö gleypa og drekka vatn meö. Hvorki má skipta, tyggja né mylja foröatöflurnar. Lyfiö er ekki ætlaö börnum. o OMEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990 Pakkningar: Foróatöflur 5 mg: 30 stk.; 100 stk. Foröatöflur 10 mg: 30 stk.; 100 stk.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.