Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1995, Qupperneq 42

Læknablaðið - 15.10.1995, Qupperneq 42
(flúoxetín) -árangursríkt íslenskt geðlyf Seról (flúoxetín) Framleiðandi: OMEGA FARMA hf. Kársnesbraut 108. 200 Kópavogur. Töflur; N 06 A B 03. Hver tafla inniheldur: Fluoxetinum INN, klóríð, samsvarandi Fluoxetinum INN10 mg. Hylki; N 06 AB 03. Hvert hylki inniheldur: Fluoxetinum INN, klóríð, samsvarandi Fluoxetinum INN 20 mg. Eiginleikar: Flúoxetín er geð- deyfðarlyf, sem er talið verka þannig, að það blokkar upptöku serótóníns (5-HT) I taugaenda í heila. Lyfið hefur lítil sem engin áhrif á noradrenalín eða önnur boðefni í heila. Flúoxetín minnkar matarlyst. Blóðþéttni lyfsins nær hámarki u.þ.b. 6 klst. eftir inntöku. Helmingunartími flúoxetíns I blóði er 2-3 dagar. Aðalumbrotsefni flúoxetins er norflúoxetín, sem er álíka virkt og flúoxetín og helmingunartimi þess er 7-9 dagar. Próteinbinding I plasma er um 94%. Um 80% afgefnum skammti skiljast út Iþvagi, að mestu sem umbrotsefni. Vegna langs helmingunartíma lyfsins koma breytingará skammtastærðum ekki fram fyrren eftirnokkrar vikur. Ábending- ar: Innlæg geðdeyfð (unipolar og bipolar). Alvarlegt, langvarandiþunglyndi, sem á sérytrí orsakir. Frábend- ingar: Meðganga og brjóstagjöf. Sérstakrar varúðar ber að gæta við flogaveiki. alvarlega nýrnabilun, lifrar- sjúkdóm, nýlegt hjartadrep og hjá öldruðum. Varúð: Við þunglyndi getur sjálfsmorðshætta aukist i byrjun meðferðar. Flogaveikisjúklingar þurfa að vera undir mjög góðu eftiríiti vegna aukinnar hættu á flogum. Aukaverkanir: Ógleði, óróleiki, slappleiki, niðurgangur. höfuðverkur, skjálfti, kviði, sljóleiki, munnþurkur og aukin svitamyndun. Ofnæmi með útbrotum og liðverkjum. Milliverkanir: Lyfið má ekki nota með MAO- hemjandi lyfjum og þar sem lyfið og umbrotsefni þess hverfa ekki úr líkamanum fyrr en mörgum vikum eftir að töku þess er hætt, er ekki óhætt að nota MAO-hemjandi lyf fyrr en liðið hafaa.m.k. 5 vikur frá þvítöku flúexetins er hætt. Ekki ætti að nota trýptófan með þessu lyfi. Hækkun á litiumþéttni hefur sóst eftir samtimis gjöf af flúoxetiniogþarfþvíað fylgjast velmeð litíummagniíblóði. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur upphafsskammtur er 20 mg, sem heppilegt er að taka að morgni. Verkun nær ekki hámarki fyrr en eftir 2-3 vikur. Fáist ekki fullnægjandi verkun má auka skammtinn smám saman, þó ekki I meira en 80 mg á dag. Við mikið skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi og hjá öldruðum getur þurft að gefa lægri skammta en 20 mg á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum. o OMEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframlelftslu, stofnað 1990 Pakkningar: Töflur 10 mg: 30 stk.; 100 stk. Hylki 20 mg: 30 stk.; 100 stk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.