Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Síða 59

Læknablaðið - 15.10.1995, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 749 Ársæll Jónsson læknir kjörinn Fellowí Royal Colleges of Physicians „A rare bird from Iceland. Dr Jonsson is a Senior Physician working in Reykjavík." Dr. John Cash, forseti Royal Coll- ege of Physicians í Edinborg heilsar Arsæli Jónssyni lækni, sem Fellow við hátíðlega athöfn þann 5. september síðastliðinn. Ritaði Ársæll nafn sitt á alda- gamalt bókfell stofnunarinnar þessu til staðfestingar. Ársæll var einnig kjörinn Fel- low í Royal College of Physici- ans í London fyrr á árinu og fór athöfnin fram þann 15. júní síð- astliðinn. Prír íslenskir læknar hafa áður verið kjörnir Fellows við þessar virtustu læknastofnanir Breta en það eru þeir Eyjólfur Þ. Haraldsson FRCP Edinborg, Birgir Guðjónsson FRCP Lon- don og John E. G. Benedikz FRCP London. 2. Bower C, Stanley FJ. Dietary folate as a risk factor for neural-tube defects: evi- dence from a case-control study in West- em Australia. Med J Aust 1989; 150: 613-9. 3. Milunsky A, Jick H, Jick SS, Bruell CL, McLauchlin DS, Rothman KJ, et al: Multivitamin/folic acid supplementation in early pregnancy reduces the preva- lence of neural tube defects. JAMA1989; 262: 2847-52. 4. Smithells RW, Seller MJ, Harris R, Fielding DW, Schorah CJ, Nevin NC, et al: Further experience of vitamin supp- lementation of neural tube defect recur- rences. Lancet 1983; 1:1027-31. 5. Laurence KM, James N, Miller MH, Tennant GB, Campbell H. Doubleblind randomised control trial of folate treat- ment before conception of prevent recur- rence of neural tube defects. Br Med J 1981; 282:1509-11. 6. MRC Vitamin Study Research Group: Prevention of neural tube defects: results of the Medical Research Council Vitamin Study. Lancet 1991; 338:131-7. 7. Steingrímsdóttir L, Þorgeirsdóttir H, Ægisdóttir S. Könnun á mataræöi íslend- inga 1990. I. Helstu niðurstööur. Rann- sóknir Manneldisráðs íslands III. Reykjavík: Manneldisráð íslands, 1991. 8. Ólafsson Ó. Medfæddur vanskapnað- ur. Forvamir og forgangsröðun í heil- brigðisþjónustu. Heilbrigðsskýrslur, Fylgirit 1993, Nr 2.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.