Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 70

Læknablaðið - 15.10.1995, Page 70
758 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 LYF|AVERSLUN ÍSLANDS H F. ÍCELANDIC PHARMACEUTICALS LTD. Fræðslufundur um meltingarsjúkdóma fyrir heimilis- og heilsugæslulækna í Reykjavík: Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 6. október kl. 17.30. Á Akureyri: Fiðlarinn, föstudaginn 20. október kl. 18.00. Dagskráin gefur punkta viö mat á símenntun heimilislækna. Eftir fundinn er kvöldveröur í boöi Lyfjaverslunar íslands hf. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 562 3900. Þerapeia hf Þerapeia hf stendur fyrir fyrirlestri og tveggja daga nám- skeiði 22.-24. nóvember næst- komandi. Kennarar verða George E. Vaillant og Leigh Mc Collough Vaillant frá Banda- ríkjunum. I. George E. Vaillant: Erindi og umræður: „Rannsóknir á þróun og eðli alkóhólisma“. Fyrirlest- urinn ætlaður fagfólki og öðru áhugafólki verður haldinn 22. nóvember síðla dags. II. George E. Vaillant, Leigh Mc Collough Vaillant: Tveggja daga námskeið: „Varnarhættir, persónuleikabreytingar“ ætlað fagfólki 23.-24. nóvember. Efnisatriði á námskeiðinu: Klínísk greining varnarhátta, skilgreining þeirra og þroska- stig, frumstæður og borderline varnir, klínísk vinna með erfið- ar og óþroskaðar varnir og pers- ónuleikatruflanir, þróunarferli æviskeiða og þróun í psykoþerapíu, enduruppbygg- ing og þróun varna og tilfinn- inga á hærra þroskastig, grunn- reglur og markmið skammtíma- psykoþerapíu, dæmi á mynd- böndum. George E. Vaillant er geð- læknir að mennt, þekktur fyrir ítarlegar, framskyggnar lang- tímarannsóknir á þróun pers- ónuleikans, varnarháttum og viðbrögðum. Leigh Mc Col- lough Vaillant er klínískur sál- fræðingur, handleiðari og fyrir- lesari sem hefur haldið náms- stefnur víða. Nánari dagskrá verður kynnt síðar. Reynt verður að stilla þátttökugjaldi bæði fyrir fyrir- lesturinn og námskeiðið í hóf, svo sem verða má. Frekari upp- lýsingar og þátttökutilkynning- ar hjá Þerapeiu hf, Suðurgötu 12, eða í símum: 562-3990 og 562-1776 (bréfsími 552 2254).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.