Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 72
760
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Okkar á milli
Ný lækningastofa
Hef opnað lækningastofu í Læknastofu Vestur-
bæjar, Melhaga 20.-22. Tímapantanir í síma
562 8090 alla virka daga frá kl. 10-16:30.
Herbert Eiríksson,
sérgrein barnalækningar og hjartasjúkdómar
barna
Ný lækningastofa
Hef opnað læknastofu á 2. hæð í Síðumúla 27.
Tímapantanir milli kl. 11:00-12:00 virka daga í
síma 565 9299.
Einar Guðmundsson
sérgrein geðlækningar
Ný lækningastofa
Hef opnað lækningastofu í Domus Medica.
Tímapantanir daglega kl. 09:00-17:00 í síma 563
1050.
BogiJónsson
sérgrein bæklunarlækningar
Frá Öldungadeild LÍ
Almennur fundur
Almennur fundur verður haldinn í
Hlíðasmára 8, laugardaginn 14.
október næstkomandi kl. 10:00.
Dagskrá send út með fundarboði.
Stjórnin
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1 . maí 1992 81.557,00
2 frá 1 . maí 1992 92.683,00
B liður frá 1. des. 1994 151.083,00
frá 1. mars 1995 150.977,00
D liður frá 1. maí 1992 73.479,00
E liður frá 1. des. 1994 196,39
frá 1. mars 1995 196,25
Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrir skólar m/orlofi 177.29
Kílómetragjald frá 1. október 1994
Almennt gjald 33,50
Sérstakt gjald 38,60
Dagpeningar frá 1. júní 1995: Innan-
lands
Gisting og fæði 8.050,00
Gisting einn sólarhring 4.550,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní1995: SDR
Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað
Sviss, Tókíó 90 84
New York 87 58
Önnur lönd 74 84