Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 8
772 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 inni. Þar dragast rafeindir frá bakskautinu, falla niður rafsviðið og ná miklum hraða áður en þær skella á forskautinu þar sem hraðaork- an breytist að lokum í röntgengeisla. í röntgentæki himingeimsins, Cygnus X-l, er þyngdarsvið þar sem rafsvið er í tæki mann- heima (mesocosmos), lofttegundir koma í stað rafeinda, bláa risastjarnan samsvarar bak- skautinu og svartholið forskautinu. Það var hinn magnlausi andans jöfur, höf- undur metsölubókarinnar Sögu tímans, Step- hen W. Hawking og félagi hans stærðfræði- snillingurinn Roger Penrose, sem færðu fræði- leg rök fyrir því að Mikli hvellur hlyti að vera afsprengi sérstæðu, sé afstæðiskenningin rétt. Upphaf alheimsins væri því eins og Hruna- dansinn um svartholin, en sporin stigin aftur á bak. Þau ferli, sem síðan gerðust á næstu augnablikum í alheiminum kunna svo að vera þau sömu og kjarneðlisfræðingar eru nú að reyna að kanna með gríðarlegum hröðlum í regindjúpum örheims. Það er eins og allir heimar, stórir og smáir, nær og fjær í tíma og rúmi taki undir og leiki sömu hljómkviðuna, en tónninn háður stærð hljóðpípunnar, hvort sem hún er nano-, micro-, meso- eða macrocosmos. Orð Snorra hljóma því sem fótatak frá nokkrum þrepum þessa tónstiga. Á tölvuöld hljóma þessi orð þó kannski frekar eins og hugtök óreiðufræðanna*: Hnígandi svipbirting og brotar. Þar birtist enn þessi hrynjandi eins og öldulengdir í lífsins ólgusjó. Þar finnast líka ginnungagöp og þar verður sköpun. Með hvössum eggjum óreiðunnar tálga hagleiksöfl heljarslóðar lífsmynstur. Jafndægur á haust 1995 Sigurður V. Sigurjónsson Óreiðufrœði: Chaos theories Hnígandi svipbirting: Down-scale selfsimilarity Brotar: Fractals Sköpun: Autopoesis Hvassar eggjar óreiðunnar: Edge of chaos
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.